Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 34

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 34
34 sé farið að draga okkur að sér, þótt það séu i raun réttri hinir »þjónustusömu andar« Einsteins, sem nú eru farnir að draga okkur upp á við með sívaxandi hraða. Eg vona, að yður skiljist nú, hvað afstæðiskenning Ein- steins ber í skauti sínu, þetta, sem hver og einn kannast við úr sinu eigin lífi, hvort er það heldur straumurinn eða ferjan, sem er á ferð og flugi, annað upp í strauminn, en hitt niður á við; er annað kyrt, en hitt á hreyfingu eða hvort- tveggja á breyfingu hvað fram hjá öðru? Venjulegast finnst manni sem maður sjálfur sitji kyr, en að allt annað sé á ferð og flugi fram bjá manni. En allt er í raun réttri hvað öðru afstætt. Við höfum hvert okkar sjónarmið fyrir sig í tíma og rúmi, og þau eru öll jafn-sönn eða ósönn, öll rela- tiv. Sannleikurinn er, að til er eitt samfellt tímarúm, sem hlutirnir hreyfast i á alveg eðlilegan hátt eftir bogsveigjum, sem fara eftir efnisfylld hlutanna og hnattanna, sem eru á sveimi í þessu samfelldi. Einstein segir, að stjörnurnar renni óþvingað í brautum þessum af þvi, að það séu stytztu leið- irnar, sem þær geti farið i hinu hvelfda, samfellda tímarúmi og að timarúm þetta sé takmarkað, en þó óendanlegt hvel, sem ljósið fari um á hverjum 500,000 milliónum ára, og að aðdrátturinn, sem svo er nefndur, sé ekki annað en þessi bogsveigja timarúmsins. En er nú þetta siðasta alveg rétt? Er allur »aðdráttur« horfinn og talar ekki Einstein sjálfur um aðdráttarfleti eða aðdráttarhvel i námunda við þunga hnetti? Stafar ekki stærð tímarúmsins sjálfs af aðdrætti allra þeirra þungu hnatta, sem í því eru? Nær það ekki nákvæmlega jafn-langt og aðdráttarhvel þeirra nær? Við skulum gera enn eina tilraun, áður en við yfirgefum lyftuna, sem við nú hugsum okkur, að aftur sé að falla óhindrað niður að jarðarmiðju. 1 þetta sinn skulum við taka tvö epli og reyna að láta þau detta hvort frá sínum enda lyftunnar, lofti og gólfi; hvað skeður þá? Ekkert verulegt í fyrstu; eplin eru þar, sem þeim var sleppt. En bregðum okkur nú út fyrir lyftuna til þess að athuga, hvernig til- raunin litur út frá því sjónarmiði. Eplin og lyftan og allt, sem í henni er, nálgast óðfluga jarðarmiðju; en er eplin nálgast hana, sveigjast þau hvort að öðru. Bregðum við okkur þá aftur inn i lyftuna, sjáum við að eplin svífa spöl- korn yfir gólfi lyftunnar, en einmitt á því sama augnabliki, sem við erum að fara um þungamiðju jarðar, mætast þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.