Búnaðarrit - 01.01.1890, Page 53
49
jurta og dýraleifa, regnvatnið flytur og jörðinni dálítið
af því1. í súrri jörð myndast ammóniak af saltpjeturs-
sýru, en í ósúrri jörð breytist það í saltpjetursýru (bls.
45—46). Mest er af ammóniaki í efsta lagi matjarðarinnar.
Það er einkum i samböndum við húmusýru í tvöfald-
söltum, o. s. frv. (sbr. bls. 29).
Af ammóniaki er eigi mikið í jörðinni; stundum er
það minna en saltpjetursýran, en stundum er meira af
því en henni.
Langríkust er matjörðiu af lioldgjafa í hinum hold-
gjafakendu efnasamböndum jurtaleifanna, og sá forði
bætir því mikið úr því, hvað lítið er af hinurn eigin-
lega jurtanærandi holdgjafasamböndum : saltpjetursýru
og ammóniaki2 3.
Kalí (KjO) er í ýmsum samböndum í matjörðinni
og er megin þess óleyst í steintegundum og í organisk-
um efnasamböndum; nokkuð er vitanlega upptekið af
smámoldinni og ofurlítið er uppleyst í jarðvatninu.
Af kali er jörðin stundum svo rík, að hún inni-
lialdi allt að 3°/0 af því, en þar af er þá eigi nemalít-
ill hluti leysanlegt. Leysanlegt, kalí er sjaldan meira
en 0.2°/0, enda þótt jörðin sje góð. En mjög er kalí
1) Svo er talið, að reguvatnið flytji Arlega til jarðar svo mik-
ið af ammóniaki og saltpjetursýru, að svari til V/t—12 pd. á kverja
dagsláttustærð (2—20 pd. á danska tunnu lands).
2) Samkvæmt efnafræðislegri rannsðkn á akurjörð frá búnað-
arháskðlanum i Kaupmannahöfn inniheldur hún af holdgjafa í 100
þúsund pundum:
187 pd. koldg. í organiskum samböndum.
2 — — - ammoniaki.
3 — — - Baltpjetursýru.
(Tuxen).
Búnaðarrit III.—IV.
4