Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1890, Síða 119

Búnaðarrit - 01.01.1890, Síða 119
115 som í voru valdi stendur til að komast áfram ? Er hjer ekkert ónotað, er eflt geti velferð vora? Af fornsögum vorum sjáum vjer, að akuryrhja hef- ur verið stunduð allvíða lijer á landi fyr á öldum, en óljóst er oss, live mikið hún hefur stutt að velferð for- feðra vorra. Öll líkindi eru til, að hún liafi misheppn- azt og þess vegna liðið undir lok, er fram liðu stundir. Það er ólíklegt, að hún hafi lagzt niður, hefði hún að jafnaði þótt arðsöm, þegan hún annars var orðin þjóð- kunn. E>ar á móti er næg reynsla fengin fyrir því, að garðyrkja get.ur gefið mikinn ávöxt á landi lijer; hún getur ómetanlega mikið bætt úr atvinnuskorti, hún get- ur verið gildur þáttur í atvinnuvegum vorum, sje hún stunduð með einbeittum áliuga. Með henni er auðvelt að framleiða brauð af jörðunni, því að fjölda margar garðjurtir geta náð hjer fullum þroska. Þær geta bætt úr bjargarleysi mannanna og fóðurskorti fjenaðarins. Um margar aldir lieí'ur garðyrkja verið stunduð meðal flestra siðaðra þjóða og hvervetna verið talin kostuaðar- lítíl en ábatasöm. Eins og mönnum cr kunnugt, liefur áður verið rit- að töluvert um garðyrkjuna, og það kann því sumum að finnast það vera „að bera í bakkafullan lækinn“ að rita enn um liana, en það er misskilningur. „Aldrei er góð vísa of opt kveðin“. Ávallt vakna einhverjir og taka eptir því, sem talað er. Ef einhver færir sjer það í nyt, þá er mikið unnið. Búnaðarritið ætti árlega að flytja ritgjörðir um garðyrkju eigi síður en annan landbúnáð; það myndi verða öflugasta meðal til að efla og útbreiða þessa mikilsverðu atvinnugrein almenn- ings. Pað er ekki tilgangur minn með linum þessum, að flytja lesendunum neinar nýjar kenningar eða vís- indalegar rannsókuir, heldur að eins að halda málinu 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.