Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1890, Síða 123

Búnaðarrit - 01.01.1890, Síða 123
119 gnægð matjurta, væri því varið til þess, og hins vegar, þegar árlega kvartar allur þorri manna um bjargarleysi, og enn fremur, að á hverju ári fara margar þúsundir líknardyr landssjóðs með allri þeirri auðmýkt, sem til væri. Nti kemur gamli Jón á fundinn. Hanu var orðinn blindur og örvasa. Hann kafði lengi verið hreppstjóri þar i Bveitinni og bjargvættur hennar. Með ráðum og dugnaði hafði hann aftað sjer mikilla cfna og þar með traust og virðing allra hreppsbáa. Kjett af gömlum vana leita menn nú ráða til hans. „Hefði jeg verið yngri“, segir karl, „mundi jeg ekki hafa eef.ið þegjandi hjá, en nti er jeg að þrotum kominn með ráð sem annað, eins og allir sjá. — Það hefðu ekki þótt sjerleg vandræðí í æsku minni að lifa á þessum fram- fara-tímum, er svo eru nefudir. Yissulega hefur og margt breyzt til batnaðar það, er að atvinnu lýtur. En hvað gildir það, ef þarf- irnar aukast margfalt meir. Fyrrum hlutu menn að neita sjer um marga þarflega nautn og æskilega skemmtun, en viuna þó af ýtr- asta mcgni til að geta lifað. Þá dugði ekki að kveina, þótt eitt- hvað skorti, heldur berjast áfram með djörfung og yfirvinnn allar þrautir með karlmennsku. — Nti er öldin önnur: vesalmennska, vantraust og kveifarskapur einkennir hina ungu kynslóð. Þjer fyllizt óþreyjn og kvíða undir eins og eittlivað skortir og leitið hugsjtikir annara hjálpar, í stað þess að sýna sjálfsafneitun og hjálpa yður sjálfir með iðni og ntorku. Ilafið þjer enga hugmynd uin hina miklu auðlegð, sem lijer er hulin ? — Hvað er auðlegð annað en vinnukraptar mannsins og afurðir landsins? Þjer þekkið allir móinn, scm lijer er fyrir ofan sveitina. Ilann er 50 dagslátt- ur að stærð, en hefur um uldur og æfi verið arðlaus, þvi að þar er varla stingandi strá. En — takið nti eptir seinustu orðum gamla Jóns — þar er fólginn fjársjóður, er hefur að geyma 45,000 krón- ur. Það yrði happasælla fyrir yður að grafa hann upp heldur en að leita volandi láns hjá landssjóði eða einstökum mönnum, því að einhvern tíma koma þá skuldadagarnir11. — Allir hvcsstu augun á gamla Jón og hugðu haun orðinn gamalærau, enda hafðist ekki orð úr lionum franiar. Menn gátu ekki trúað þessu, sem hanu sagði, en þorðu þó eigi að neita ]>ví beiulínis, því að enginn vissi til að hann hefði farið með ósnnnindi, þau 90 ár, sem hann hafði lifað. Orð hans höfðu óskiljanlegan töfrakrapt. Menn fóru að bera sig saman um, hvort nokkuð mundi þýða að fara að leita að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.