Búnaðarrit - 01.01.1907, Blaðsíða 59
BÚNAÐARRIT
55
Formaður þessara dönsku félaga hr. Severin Jörgen-
sen hetir sýnt kjötsölumáii voru mikla velvild og áhuga.
í byrjun vildi hann eigi panta kjötið beint frá framleið-
endum, sem er þó meginregla þeirra fólaga, heldur fá
það frá stórkaupm. Sig. Jóh. Haustið 1904 pantaði
Sev. J. lOOtunnur frá Sig. Jóh., en gat þá eigi fengið svo
mikið, því að svo lítið kom þá af velverkuðu og góðu
kjöti frá íslandi til Sig. Jóh., en í marga staði þurfti
að senda.
Sjálfsagt verður að stefna að því að kjötið gangi
beint frá framleiðendum til neytenda og eins og eg hefi
áður bent á í BúnaÖarritinu i skýrslu minni til stjórnar
Búnaðarfól. íslands, þá er áríðandi að taka sem fyrst
upp sórstakt merki fyrir íslenskt saltkjöt, sem full trygg-
ing er fyrir að só gott og vel verkað.
Sev. J. hrósaði mjög í ræðu og riti kjöti því, sem
hann fékk þá, og réði Dönum fastlega til að kaupa það
framvegis, og sózt á ofanskráðu að það heflr borið hinn
bezta árangur. Nú munu og allir játa, sem til þekkja,
að markaðshorfur fyrir gott islenzkt saltkjöt séu mun
betri í Danmörku en Noregi, þótt mór væri af sumum
mönnum brígslað um danasleikjuskap fyrir að benda á
sh'kt.
Eg sé af ritgjörð B. Th. M. að nokkrar tunnur, er
kaupmenn, eða sórstakir menn sendu Sig. Jóh. hafa selst
á 25—40 krónur tunnan. Hann segir að kjötið í þeim
hafl verið skemt, „aðallega vegna þess að oflítið hafl
verið saltað." Hér er um atriði að ræða, sem allir verða
að skilja. Eg hefi margvarað við þvi, að taka annað
kjöt en af því fó, sem slátrað er á útflutningastöð-
unum. Og það hlýtur að verða algild regla vegna jafn-
róttisins, þótt þau atvik kunni að korna fyrir, að hægt
sé að flytja það að skaðlausu. Eg þekki vel til meðferð-
ar, sem stundum heflr verið á íslenzku kjöti, og eg hefl
sannfrótt að nákvæmlega hin sama meðferð hafl átt sér
stað á því kjöti, er suntir hafa sent 8ig, Jóh, Dmmi