Búnaðarrit - 01.01.1907, Síða 64
60
BÚNAÐARRIT
er, sem hefir fleiri félaga en Landsbúnaðarfólagið. Mest
hefir um það munað að norðan, að 2 síðustu árin hafa
65 Hólasveinar gengið í Landsbúnaðarfélagið. Viðkom-
an hér sunnaniands er mest í sjálfri Reykjavík, og i ann-
an stað fjölgað við inngöngu búnaðarfélaganna. Sjálf
Árnessýsla, guilið úr skákinni, horfir svo við, að þar
voru 66 félagsmenn í árslokin 1899, en nú í síðustu
árslok voru þeir 65; sýslan hefir ekki einu sinni haldið
við á árunum þeim, sem tala félagsmanna — að bún-
aðarfélögunum sleptum — hefir tvöfaldast. Auðvitað
voru margir fyrir þaðan, en þó að miðað só við fólks-
fjölda, standa henni nú sem næst jafnfætis í þeirri grein
Dalasýsla, Skagafjarðarsýsla og Suður-Þingeyjarsýslu, auk
þess sem Búnaðárritið hefir undanfarið fengið mikla út-
breiðslu í hinni síðastnefndu sýslu, í lausasölu, sem vart
er teljandi annarstaðar. Dálítið hefir fólögum fjöigað í
Rangárvallasýslu, en færri eru þeir þar þó eftir fólksfjölda
en í Árnessýslu. Langefst á blaði stendur nú sem áð-
ur Borgarfjarðarsýsla; væru tiltölulega jafnmargir ifélag-
inu úr öðrum byggðum landsins, væri tala félagsmanna
hálfu meiri en nú er.
I Sunniendinga fjórðungi koma 11 félagar á hvert
þúsund; í Vestfirðinga fjórðungi 4, og það tæplega;
í Norðlendinga fjórðungi eru þeir 7, og í Austfirðinga
fjórðungi koma rúmlega 5 á þúsundið. Búnaðarfélögin
þá ekki talin með.
í hinum stóru sýslum eru tiltölulega langfæstir fé-
lagar í ísafjarðarsýslu, enda hefir sú sýsla til þessa farið
mjög svo v^rhluta af landsbúnaðar-félagsskapnum, og
valda því auðvitað töluvert staðhættir.
Bfnalega græðir Búnaðarfélag íslands lítið á því að
félögum þess fjölgi, þegar menn fá 20 arka rit á ári fyrir
10 kr. gjald í eitt skifti fyrir öll. En hitt varðar miklu
að Búnaðarritið komi i hendur sem flestra, og só lesið,
og það rit getur eigi vænst neinnar útbreiðslu sem heitir
i lausasölu, enda er það ódýrast að fá það með því að