Búnaðarrit - 01.01.1907, Page 72
68 BÚNAÐARRIT
um, en fáar framkvæmdar enn. Til þeirra má telja
ræktun á jarðeplum, er félag eitt í Fellum og Tungu
hefir byi-jað á. Garðurinn er á Rangá og er um 1600
ferfaðma á stærð. Skoðun á vatnsveitu úr Selfljóti,
Grímsá og víðar heflr verið gerð. En framkvæmdir engar
enn. Þá viija átta búendur í Fellum girða jarðir sínar
í fólagi, til að létta fjárgeymslu haust og vor, auk ann-
ars hagræðis, er af henni mundi leiða. Girðingin er tal-
in að verði 2800 faðmar á lengd, og kostnaður um 2000
krónur. Starfsmaður Sambandsins hefir mælt veginn og
gert áætlun um kostnaðinn, og telur hann það „fram-
kvæmaniegt, arðvænlegt og maklegt stuðnings og upp-
örfunar frá því opinbera“.
Starfsmaðnr Sambandslns. Siðan 1. sept. 1905
heflr herra búfræðiskand. Halldór Vilhjálmsson haft þann
starfa á hendi. Auk þess sem hann heflr starfað að
gróðrarstöð Búnaðarsamb. og haft á hendi kenslu á Eið-
um að vetrinum til, heflr hann ferðast um alt umdæmið,
leiðbeint við sýningar og ýms önnur störf bæði með
fyrirlestrum (14 alls), viðræðum og verklegri aðstoð. Að
haustinu leiðbeindi hann meðal annars við sláturstörf
bæði á Borgarfirði og Seyðisflrði. Á fundi Pöntunarfó-
lags Fijótsdalshéraðs hreifði hann nauðsyn þess að hér
eystra væri sett upp slátrunarhús og setti fölagið neínd
manna til að íhuga það mál og greiða fyrir framgangi
þess. Hann hefir útvegað Sambandinu og búnaðarfólög-
um verkfæri, sáðtegundir, áburð o. 11. Nam það á f.
ári 1690 kr. Á aðalfundi í haust var það ósk, eigi all-
fárra, að ráðunautur gæti einnig ferðast um að vetrin-
um. Mælir með þvi meðal annars það, að vetmiun er
oft betur fallinn til fundarhalda í sveitunum, en aðrir
tímar árs, þá annir eru meiri. Betri tök á leiðbeining
og fræðslu um búpening þá; eftirlit með nautræktar-
félögum og fjárræktarbúum auðveidara o. s. frv. Vegna
kostnaðar og vöntunar á kennara við stofnunina á Eiðum
varð eigi ráðist í þetta á þessu hausti. Eins og kunn-
I