Búnaðarrit - 01.01.1907, Page 75
BÚNAÐARRIT
71
Fluttar kr. 3519,95
8. í sjöði:
a. Hjá Búnaðarfél. íslands kr. 1150,00
b. í útibúi íslandsb. Seyðisf. — 1856,28 ___ 3006,28
Alls kr. 6526,23
Að sjóður er talinn svona hár stafar meðfram af
því, að allar árstekjurnar (fyrir almanaksárið) eru taldar,
en gjöld þau, er falla á eftir lok reikningsársins eða frá
því reikningurinn er dagsettur 19. sept. til ársloka, verða
fyrst talin í næsta árs reikningi, einnig veldur því það,
að miklu minna varð unnið í gróðrarstöðinni fyrri par't
sumars en ætlað var; hún þannig ekki girt, af því efn-
ið vantaði.
Á æ tl u n
um tekjur og gjöid Búnaðarsambands Austurlands
árið 1906-1907.
Tekjur:
1. Eftirstöðvar frá f. ári kr. 3006,28
2. Styrkur frá Búnaðarfél. íslands — 4000,00
3. — úr jafnaðarsjóði Austuramtsins — 500,00
4. — - sýslusjóði Norður-Múlasýslu — 150,00
5. — — Suður-Múlasýslu... — 150,00
6. — — Austur-Skaftafellss. — 50,00
7. Tillög búnaðarfélaga og einstakra manna — 200,00
8. Til sýninga frá Múlasýslum ogBúnaðar-
félagi íslands — 600,00
9. Ýmsar tekjur — 300,00
Kr. 8956,28
Gjöld:
1. Til gróðrarstöðvar (laun talin með) ... kr. 5300,00
2. — sýninga 1907 — 600,00
3. Kostnaður við stjórn og fundahöld 200,00
4. Ferðakostnaður starfsmanns — 400,00
5. Ýms gjöld. ... ,,, ,•• ••• — 2456,28
Kr, 8956,28