Búnaðarrit - 01.01.1907, Síða 91
BÚNAÐARRIT
87
sögn fremur hraust og trúi eg því, en helzt til þótti
mór það ull-fínt og ull-lítið; .það er kynjað úr Yatnsdal.
Pé þeirra feðga Benidikts og Bjarna á Leifsstöðum er
óvanalega frjósamt, 75% af ánum voru tvílembdar í vor;
féð er og stórt og þungt, meðalvigt fullorðnu ánna 119
og veturg. 107 ffi, en ekki er það æskilega hraustlegt.
Ull af fé í Eyjaf. er víst ekki meir en 2 8 til jafnaðar
af kind, og kjötþyngd dilka mun vera um 30 ® að jafn-
aði. Kvartað var víða um heilsuleysi í fénu, veikindum
í lungum og meltingarfærum á vetrum.
Skagafjarðarsýsla. Þar skoðaði eg fé á 22 bæjum
og fór um Hjaltadal, Blönduhlíð, Hólminn, Hegranes,
Lýtingsstaðahr. yzt og Gönguskörð. Féð í þessari sýslu
ber það með sér, að það hefir knappari næringu í uppvexti
en víða annarstaðar, sem mun staía af rýrum afrétt-
arlöndum. Það er viða blandað útlendu fé og þingeysku
fé t. d. hjá Jóni Péturssyni á Nautabúi; hann hefir 30
ær í kynbótadeild, sem flestar eru kynblendingar út af
skagfirzku fé og fé úr Brenniási og Baldursheimi í Þing-
eyjarsýslu; sumar ærnar eru stórar og þungar, jafnaðar-
vikt fullorðnu ánna 118 ® og hinna veturg. 112®; mér
þótti þær helzt til grettar í andliti, ullin of fín og hrygg-
urinn ekki vel beinn, því þetta bendir á, að kindurnar séu
ekki æskilega hraustar, ef þær þurfa misjöfnu að mæta.
Það fé í Skagafirði sem ekki er blandað með útlendu fé
eða þingeysku er mikið hraustlegt, en margt hefir það
flata og grófa vöðva, sem er samfara löngum beinvexti.
í Blönduhlíð sá eg 3 hrúta — aldir upp af Rögnvaldi í
Réttarholti —, sem voru vel skapaðir og mjög eigulegir
og þann fjórða sá eg hjá Gísla á Stóru-Ökrum, sem var
dásamlega fallegur og hraust.legur. Jafn-best leizt mér
í Skagafirði á fé Þorvaldar Arasonar á Yiðimýri. Það
hefir kynbragð, og er mikið frítt og hraustlegt; kjötsöfn-
unar fé. Það gefur af sér 2x/2—3 ® ull. Dilkar vigta
70—80 ® lifandi, kjötvigt 32—35 ® mt. og þeir vænstu
vigta yfir 40 ®, í ytra-Yaliholtí er vænt fó, þar voru