Búnaðarrit - 01.01.1907, Page 93
BÚNAÐARRIT
89
nokkuð úrstakt og einkennilegt, íyrst að því leyti að
það er flest kollótt eða 2/s hlutar alls fjársins, það hefir
grófa ull og er bæði hraust og vænt — til kjöts og
ull-söfnunar — og allmargt mikið frítt. Yænst og fall-
egast fó á öllu svæðinu sá eg í Bakkaseli — fyrir ofan
Bæ við Hrútafjörð —; þar búa bræður Lýður og Brynj-
ólfur Sæmundssynir. Þeir slátruðu í fyrra 18 sauð-
kindum veturg. og vigtuðu kropparnir til jafnaðar 58
mör 9 ® og ull af gæru 5 ít?, tvær gærur vigtaðar
saman vigtuðu 22 Þar næst má nefna fó Ragúels
Ólafssonar í Guðlaugsvík, sem er fjörubeitarfé. Meðalvigt
á 30 kindum veturgömlum í fyrra haust 124 ‘ffi, á dilk-
kroppum 32V2 mör 3^/a TB, og gærur 7x/2 Fó
Isleifs Jónssonar á Tindi í Tungusveit er og lítið síðra,
en hinna, því þessir eiga allir samskonar fé, það eiga að
vísu margir fleiri, en þeir eiga það jafn-bezt. ísieifur
átti 19 dilkgimbrar, af þeim voru 16 gulkollóttar jafn-
stórar og vænar mjög. Mér var sagt að sýslum. M.
Hafstein á Óspakseyri ætti gott fé, en það fórst fyrir að
eg skoðaði það, fyrir sakir veðurvonzku, og það dróg og
úr mér framkvæmdina að eg vissi að sýslum. var ekki
heima þegar eg fór um Bitrana.
Eins og áður er minst á, skiftist fjárkynið á þessu
svæði í rnörg afbrigði. Hér á eftir vil eg greina þau
hvert frá öðru einkanlega eftir lit og ullarfari, og eru þau
talin upp eftir tilveru-mergð þeirra:
1. Oúlt fé í andliti og á fótum, sumt er rauðgult og
þá oft með guia ull, annað ljósgult og þá með
hvíta ull. Þetta afbrigði er lángmest útbreitt á
svæðinu, og tiltölulega mest í Húnavatnssýslu og
Strandas. Fyrir utan hinn ólíkt sterka gula lit er
það tvenskonar:
a. Snögghœrt og gljáhært í andliti, svipfrítt með sí-
vala snoppu; hraustlegt augnabragð; flest heflr
það hvíta ull fremur grófa; vöðvaþétt og vænlegt.
b. Loðið í .vöngum og enni (brúskfé), grett og