Búnaðarrit - 01.01.1907, Side 176
Yinnuhjúaverðlaun árið 190Y.
Umsækjendur 102, af þeim var 24 veitt verðlaun.
6 fengu 1. verðlaun, 3 karlmenn og 3 kvennmenn og
18 fengu 2. verðlaun, 3 karlmenn og 15 kvennmenn.
Friðfinnur Einarsson, Skútustöðum, Suðurþingeyjarsýslu.
Jón Oddsson á Krossum, Eyjafjarðarsýslu.
Tómas Þóroddsson, Miðkrika, Rangárvallasýslu.
Guðrún Pétursdóttir, Syðri-Gróf, Árnessýslu.
Margrét Sigurðardóttir, Hamri, Árnessýslu.
Sigríður G. Einarsdóttir, Lagxárdal, Strandasýslu.
Björn Arason, Reynivöllum, Austur-Skaftafellsýslu.
Helgi Jónsson, Rauðalæk, Rangárvallasýslu.
Þorleifur Þorleifsson, Barkarstöðum, Rangárvallasýslu.
Guðbjörg Jónsdóttir, Miðey, Rangárvallasýslu.
Guðrún Guðmundsdóttir, Geldingaholti, Skagafjarðarsýslu.
Guðrún Markúsdóttir, Efra-Núpi, Húnavatnssýslu.
Guðrún Gunnarsdóttir, Nýjabæ, Árnessýslu.
Hólmfriður Sigurðardóttir, Herdísarvík, Árnessýslu.
Jóhanna Einarsdóttir, Kanastöðum, Rangárvallasýslu.
Karítas Yigfúsdóttir, Núpi, Rangárvallasýslu.
Kristín Árnadóttir, Flókastöðum, Rangárvallasýslu.
Kristin Jónsdóttir, Yillingavatni, Árnessýslu.
Kristín Sigurbjartsdóttir, Þorkelshóli, Húnavatnssýslu.
Lilja Bjarnadóttir, Holti, Húnavatnssýslu.
Ragnheiður Jónsdóttir, Skálholtsvík, Strandasýslu.
Sigríður Haildórsdóttir, Indriðakoti, Rangárvallasýslu.
Steinunn Jónsdóttir, Yzta-Skála, Rangárvallasýslu.
Þorbjörg Árnadóttir, Yzta-Skála, Rangárvallasýslu.
25 umsóknir komu úr Rangárvallasýslu og 19 úr
Árnessýslu.