Búnaðarrit - 01.01.1907, Page 211
BÚNAÐARRIT
207
Hér er a.-liðurinn óbreyttur frá því sem er þetta
ár, þrátt fyrir vaxandi.kröfur, b-liður færður niður um
500 kr., auk þess sem gróðrarstöð hór er ætlað að bera
garðyrkjunámskostnað, sem áður hefir verið tekinn af
a-lið, er því niðurfærslan veruieg, enda land gróðrar-
stöðvar nú að mestu brotið. Mest er niðurfærslan á
c-iið, eða til Rf. Nl. Móts við önnur fjórðungafólög eigi
fært að fara hærra, enda af öðrum gjaldalið (a-lið) lagt til
allra hinna stærri ræktunarfyrirtækja, til plægingarkenslu
o. f)., jafnt í þeim fjórðungi sem öðrum. Bún.samb.
Austurl. er ætlað á d.iið sama fé 1908 og árið 1906,
en svo á e-lið nægilegt fó til geymsluhúss við gróðrar-
stöðina á Eiðum. Teljum vér heppilegra að það komi
sem sérveiting, en með hækkun á fastastyrknum. Nýja
sambandinu á Yestfjörðum er svo ætlað eins og að er
vikið áður (f.-liður). Þá er Skógræktarfélag Reykjavíkur
sem áður hefir verið undir sérstökum gjaldlið, og loks
er bætt við nýjum undirlið til efnarannsókna. Nokkrum
hundruðum króna hefir verið varið til þeirra hvort árið
1905 og 1906 og ílestar geta þær heyrt undir ræktun-
arfyrirtæki, þótt auðvitað mætti eins gera úr þeim sér-
stakan gjaldiið.
Aðalupphæð 4. gjaldliðs yrði svo 500 kr. minni
siðara árið, eins og áður er sagt, og verður það með
þeim hætti, að burtu er faliinn aukastyrkurinn til Bún.-
samb. Austurl., sem er í eitt skifti fyrir öll, þessar 2000
kr., en aftur bættust 500 kr. við hvert sambandsfélag-
anna, og fái þá Rf. Nl. síðara árið 8000 kr., og hvort
hinna félaganna fyrir austan og vestan 4000 kr.
Um 5. G. og 7. gjaldlið er eigi frekara að segja
en gert er á ýmsum stöðum hér að framan.
Áttundi gjaldliður var áður tvíliðaður. Skilríki
liggja eigi enn fyrir því að umferðarkenslu í hússtjórn
og matreiðslu verði haldið áfram nyrðra eftirleiðis, þó
að vór búumst við því. Upphæðinni sömu er haldið-
og áður.