Búnaðarrit - 01.01.1907, Page 227
BÚNAÐARRIT
223
líkan hátt og hin eldri sauðfjárræktarbú, sem not-
ið hafa styrks af félaginu og sjálfsagt er að styrkja
framvegis. En eftirlit með starfsemi búanna þarf
að vera svo strangt, sem frekast er auðið að koma
við.
3. Nefndin leggur til, að hinu nýstofnaða hestakyn-
bótabúi í Skagafirði verði veittur hinn umbeðni
styrkur. Aftur á móti telur nefndin ekki tiltæki-
legt, að veita hrossaræktarfélagi Pljótsdalshéraðs
styrk fyr en skýrslur eru fengnar um fyrirkomu-
lag félagsins og áætlanir um kostnað við væntan-
legar framkvæmdir. Af gögnum þeim, sem fyrir
liggja verður ekki betur séð, en félagið sé enn ó-
komið á laggirnar. Urn hrossaræktarfélag Hún-
vetninga vill nefndin taka það fram, að skýrslur
þær, sem hún hefur haft til athugunar, bera það
með sór, að ekki só sem bezt lag á fólaginu, og
telur varhugavert að styrkja það framvegis, nema
full vissa fáist fyrir því, að starfsemi fólagsins sé
komin í æskilegt horf.
4. Styrkur veitist síðara ár fjárhagstimabilsins einung-
is þeirn nautgriparæktarfélögum, er liafa áreið-
anlegan eftirlitsmann, er stjórn Búnaðarfélagsins
tekur gildan, og með því skilyrði, að helming
styrksins só varið til þess að launa eftirlitsmanni.
5. Eftirlit með búfjársýningum þarf að vera- miklu
strangara en hingað til, og ekki ætti að veita fe
til sýninga nema kynbótaráðunautur Búnaðarfé-
lagsins geti verið þar viðstaddur eða einhver ann-
ar fær maður, er stjórn félagsins telur því vaxinn
að hafa nægilegt eftirlit með því, að sýningin só
í lagi.
Nefndin vill benda stjórninni á að taka til yfirveg-
unar, hvort ekki væri fult eins heppilegt, að hætta
peningaverðlaunum, en veita mönnum í þess stað