Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 43

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 43
BÚNAÐARRIT 153 4. Sama nefnd um erindi Jóns Pálssonar dýralæknis um styrk til að rannsaka lungnaormaveiki í sauðfje. Tiilaga nefndarinnar samþykt í einu hijóði. 5. Sama nefnd bar fram svohljóðandi tillögu: „Búnaðarþingið felur fjelagsstjórninni að undir- búa og leggja fyrir næsta búnaðarþing tillögur um fyrirkomulag búfjártrygginga". Samþykt með öllum atkvæðum. 6. Jarðræktarnefnd bar fram 4 tillögur: a. um sandgræðslu. Að búnaðarþingið skori á al- þingi að veita alt að 12000 kr. styrk á ári næsta fjárhagstímabil. b. um vinnu og ráðning verkafólks. Að komið verði upp ráðningaskrifstofu í Reykjavík, í væntan- iegri samvinnu við Fiskifjelagið og Alþýðusam- bandið. c. um samvinnu milli flskiþings og búnaðarþings. Að æskilegt væri að samvinna kæmist á milli þessara tveggja fjelaga, Fiskifjelags og Búnaðar- fjelags, t. d. um samgöngumál, afurðasölu, jarð- eldabætur, markaðsstefnur o. fi. d. um kaup á landi til fóðurtilrauna. Að fjelagið kaupi um 6 dagsláttur erfðafestuland af Einari Helgasyni. — Ennfremur að Einar Helgason fái keypta litla spildu af landi gróðrarstöðvarinnar, neðan við ibúðarhús hans. Ailar þessar 4 tillögur voru samþyktar með öllum atkvæðum. 7. Sölunefnd lagði fram álit sitt um sölu hrossa til útlanda. Tillaga nefndarinnar í því máli var svohljóðandi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.