Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 74

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 74
184 BÚNAÐARRIT Enda þótt nefndin álíti ekki brýna nauðsyn fyrir fjelagið, að auka land sitt, eins og nú standa sakir, þá ál/tur hún hinsvegar, að landþörfin geti vaxið, áður langt ltður, en hyggur jafnframt að vel geti svo farið, að í framtíðinni verði erfitt að fá heppilegt tilraunaland í nánd við gróðrarstöðina. Fyrir því leyfir nefndin sjer að leggja til: a ð fjelagið kaupi urarætt land, eða álíka mikið af landi því, er Einar á niður frá gróðrarstöðvarlandinu, eftir mati eða samkomulagi við seljandann; a ð stjórninni sje falið, að gera út um þetta mál við selj- andann, og heimilað fje af sjóði fjelagsins til kaupanna. í öðru lagi mælir nefndin með því, að hr. Einar Helga- son fái keypta, á sama hátt, litla landspildu í gróðrarstöð- inni, neðan við hús sitt, svo sem hann fer fram á í áður- nefndu brjefi. 16. Um sölu hi'ossa til útlaudn. Frá sölunofnd. Nefndin hefir á fundi slnum athugað það, hvað hægt sje að gera til þess, að greiða fyrir sölu hrossa á erlendum markaði. Nefndinni er ljóst, að sala hrossanna er þýðingarmikill liður í afurðasölu landbúnaðarins, og því sjálfsagt að gert sje það sem hægt er, til þess að afla þeim gengis, og tryggja gott verð fyrir útflutningshross. Til þess er fyrst og fremst nauðsynlegt, að kynna sjer sem best þær kröfur, sem kaup- endur hrossanna gera til þeirra. Að vörur sjeu sem best við hæfi kaupenda, er skilyrði fyrir því, að þær komist í álit, og nái háu verði, og þá er um leið slður hætt við verðfalli eða óstöðugu verði. Þeir, sem fara með framleiðslu og sölu hrossa til útlanda, verða að þekkja til fulls hvað best hentar í þessu efni, hvar markaðshorfur eru bestar í hveit skifti, sem sala þarf að fara fram, hverjar kröfur kaupendur gera til útlits og flokkunar, og í stuttu máli, hverja kosti beri einkum að leggja áherslu á, til þess að hrossin teljist góð vara, útgengi- leg og eftirspurð. Önnur hlið er á þessu máli. Engu síður er hitt nauðsyn- legt, að gert sje það sem tiltækilegt þykir, til þess að kynna hrossin á þeim stöðum, þar sem markaðshorfur eru líkleg- astar. Þarf ekki löngu máli að því að eyða, hve nauðsynlegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.