Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 59

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 59
BÚNAÐARÍUT 169 að hafa forgöngu. Jafnhliða því, sem rannsóknir eru gerðar, þarf að skýra bændum og búaliði frá öllum þeim nýjungum, sem til umbóta mætti horfa, og fá þá til að taka þær upp., Fyrsta sporið í þessa átt er aukin og bætt jarðrækt, því að þar með er grundvöllur lagður fyrir aukna og bætta búfjár- rækt, en þar er þungamiðja landbúnaðar hjer á landi og þýð- ingarmikið spor stigið í áttina til virkilegs sjálfstæðis, ef at- vinnuvegir vorir eru þannig reknir, að vjer þurfum sem minst- ar lífsnauðsynjar til annara þjóða að sækja. Til jarðyrkju- Umbóta þarf að gera ítarlegar tilraunir með það, hver verk- færi henta best hjer á landi, og hverjar jarðyrkjuvjelar hjer er hægt að nota, óbreyttar eða með breytingum, sem á þeim yrðu gerðar. eftir að þær hefðu verið reyndar hjer. I öðru lagi þarf, eins og áður er tekið fram, að rannsaka hvernig hægt er að rækta jörðina á arðvænlegastan hátt, og auka af- rakstur jarðyrkjunnar. Til þess að standa fyrir og framkvæma þessar rannsóknir, teljum vjer að nú þegar sje knýjandi nauðsyn að Búnaðar- fjelag Islands hafi 4 menn 1 sinni þjónustu, og sje verkefnum milli þeirra skift þannig: Einn rannsaki verkfæri og verkvjelar, bæði utan lands og innan, sem notaðar verða við landbúnað, þar með taldar skil- vindur. I því skyni þarf maðurinn að ferðast til Ameríku, um Norðurlönd og Þýskaland, til þess að kynna sjer sem best gerð og notkun landbúnaðarverkfæra og verkvjela. Honum sje ætlað fje nokkurt til þess að útvega, með kaupum eða á annan hátt, þau verkfæri, sem hann álítur að komið geti að gagni, reyna þau eða láta reyna, og birta skýrslur um tilraun- irnar til leiðbeiningar fyrir bændur. Ennfremur er þessum manni ætlað að sjá um, að hjer verði stofnað til verkfæra- sýninga, þar sem mönnum gefist kostur á að sjá verkiærin og notkun þeirra, að svo miklu leyti sem því verður við komið. Á þessar verkfærasýningar ætti að gefa öllum kost á að senda verkfæri, bæði utan lands og innan. Á sýningunum yrði dæmt um gæði verkfæranna, og ætti sá dómur að vera góður leiðar- vísir fyrir bændur. Öðrum starfsmanni sje ætlað að vinna að, óg sjá um alt sem lítur að áveitu og framræslu, gera mælingar og áætlanir um þessháttar fyrirtæki, þar sem þess er óskað, og að svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.