Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 62

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 62
BÚNAÐARRIT 172 íslands þessir ráðunautar, ef nægilegt fje fæst til launa og starfa: a. Verkfæraráðunautur. b. Vatnsveituráðunautur. c. Fóðurræktarráðunautur. d. Garðyrkjuráðunautur. C. Um skipnlng búnaðarfjelngsskaparins og nm fnlltrúnkosn- ingar á búnadarliiug. Frá lagabreytinganefnd. Nefndin hefir haft til athugunar „Tillögur um skipun bún- aðarfjelagsskaparins á íslandi", sem samþyktar voru á aðal- fundi Búnaðarsambands Austurlands 1918. Við skulum strax taka það fram, að við skiljum þær tillögur svo, sem með þeim sje bent á takmark, sem eigi að stefna að, sagt til vegar að eins, en ekki ætlast til að þetta fyrirkomulag, sem um ræðir í tillögunum, verði bundið lögum, a. m. k. ekki að svo komnu. Við erum líka á einu máli um það, að eins og bún- aðarfjélagsskapurinn hefir sprottið upp frjáls, af einni hvöt, án nokkurs laga-aðhalds utan að, eins sje hollast að leyfa honum að halda áfram að þroskast svo, og að hvert fjelag eða samband, stórt og smátt, fái að sníða sjer sjálft stakkinn sinn. Hyggjum að hann muni þá fara best. — Margt teljurn við vel mælt í tillögum þessum, og búumst við að það verði tekið upp smátt og smátt, þó að ekki sje byrjað með að lög- binda það. Skulum við taka til dæmis það, að æskilegt or að samræmi verði sem mest milli laga búnaðarfjelaganna. Hyggjum við að að því mætti stuðla með því — og gerum við það að tillögn okkar — að stjórn Búnaðarfjelags íslands fengi, íyrir milligöngu búnaðarsambandanna, lög nokkurra búnaðarfjelaga, þeirra er einna best skipulag hafa, og byggi svo til og sendi búnaðarfjelögunum fyrirmynd til búnaðar- tjelagslaga. Búumst við þá við þvf, að flest fjelögin mundu smámsaman sníða lög sín eftir henni, en þó í fullu frelsi til aðj hafa einstök atriði eftir þvf sem þeim er skapfeldast og hentugast eftir ástæðum. Svo hefir verið farið að um lög sumra fjelaganna, svo sem rjómabúa og kynbótafjelaga, og er þar gott samræmi í milli. Við erum einnig sammála um það, að æskilegt sje, að öll búnaðarfjelög sjeu í einhverju sam- bandi, enda eru þau það nú þegar langflest. Nokkur fjelög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.