Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 45

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 45
BÚNAÐARRIT 155 Vildi hann ekki láta dreifa fjenu eins mikið og geit hefði verið, heldur skyldu tekin fyrir nokkur nauð- synlegustu málin í senn. 2. Jarðræktarnefnd og búfjárræktarnefnd höfðu afhent forseta þrjár fyrirspurnir til viðbótar við hinar, er komnar voru áður. Svaraði forseti þeim öllum. 3. Fóðurbirgðanefnd lagði fram álit sitt út af brjefi sýslumannsins í Þingeyjarsýslu, viðvíkjandi breyt- ingu á eyðublöðum undir forðagæsluskýrslur. Tillaga nefndarinnar var samþ. með öllum atkv. Þá hafði nefndin tekið til athugunar uppástungu um, að skipað yrði fyrir um mat á innlendu auka- fóðri, svo sem síldarmjöli, síld, lýsi og lifur. Tillaga nefndarinnar hjer að lútandi var samþ. í einu hijóði. Sama nefnd hafði tekið til athugunar, hver ráð væru vænlegust til að koma í veg fyrir fóðurskort, og þar af leiðandi horfelli og tjón á búpeningi. Tillaga nefndarinnar um að skora á Alþingi að semja samþyktarlög um fóðurbirgðafjelög eða fóðurbirgða- samþyktir, er smátt og smátt komi í stað forða- gæslulagannafrá lO.nóv. 1913, aðnokkrueðaöllu leyti. Tillagan, eins og hún er greind í álitinu, samþykt með öllum atkv. 4. Jarðræktarnefnd lagði fram álit sitt um erindi, er henni hafði borist frá Eggert bónda Jónssyni á Gufu- nesi um framhaldsleigu í samtals 35—40 ár á svo- nefndum Arnarbælisforum í Ölfusi. Nefndin bar fram tillögu til þingsályktunar þess efnis, að Eggert bónda Jónssyni yrði trygður leigurjettur á Forunum í 35 ár, með þeim skilyrðum, er nánar eru greind í tillögunni. Tillaga nefndarinnar samþ. með öllum atkv. 5. Sölunefnd lagði fram álit sitt um fjárveiting til markaðsrannsókna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.