Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 77

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 77
BÚNAÐARRIT 187 aðinum. Búnaðarþingið vill leggja áherslu á þetta, en sjer ekki ástæðu til, að taka freknri ákvörðun um málið að þessu sinni. 18. Fyrlrspnrnir til stjórunr Búnnðnrfjelngs íslands. Frá jnrdræktarncfnd og búfjárræktnrnefnd. Auk þeirra spurninga, er undirritaðar nefndir hafa áður iagt fyrir, Búnaðarfjelagsstjórnina, leyfa þær sjer enn að leggja fyrir hana eftirfarandi fyrirspurnir: 1. Hver hefir orðið niðurstaðan af athugunum stjórnarinn- ar um það, »hversu haga skuli styrk til hrossaræktar, svo að fyllra liði komi ?« (Smb. fundargerð 6. fundar Bún- aðarþings 1917). 2. Hver hefir orðið niðurstaðan af rannsókn stjórnarinnar um það, »hvaða mælikvarða sje heppilegast að nota við einingarreikning á fóðri hjer á landi?« (Smb. sömu fund- argerð). 3. Hverja ráðstöfun hefir stjórnin gert um hagnýting þeirra 2000 króna, sem veittar eru fjelaginu á fjárlögum 1919 til undirbúnings húsmæðraskóla? 19. Svör forseta. Um fyrstu spurninguna er það að segja, að jeg skýrði bún- aðarþinginu frá því þegar á fyrsta fundi, að jeg hefði lagt íyrir ráðunaut fjelagsins, Sigurð Sigurðsson, að gera tillögur um málið og skrifa um það í Búnaðarritið. Væri grein hans birt í 1. og 2. hefti ritsins síðastliðið ár, og jafnframt væri Sig- urður hjer staddur og myndi mæta til viðtals við búfjárrækt- arnefndina, er þess væri óskað. Að öðru leyti get jeg getið þess, að jeg átti samræður^við Sigurð um þetta mál og sjer- staklega það atriði að gefa viljanum í hestunum miklu meiri gaum en gert hefir verið. Viljinn ætti að vera aðalatriðið, og bæri þvf að gera góðan vilja graðhestanna að beinu ófrá- víkjanlegu skilyrði, hvort heldur er um reiðhesta eða áburð- arhestakyn að ræða. Fjelst Sigurður á það. Umaðra spurninguna er sama að segja og þá fyrstu, að því leyti, að jeg tók málið til meðferðar á 1. fundi búnað- þaringsins. Tók jeg það þá fram, að ekkert hefði veri feng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.