Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 73

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 73
BtfNAÐARRIT 183 lagsins og til búnaðarþings, að hreyfa enn frekari aðgerðum 1 málinu. Hitt erindið er frá Jóni H. Þorbergssyni, bónda á Bessastöðum, þar sem hann sækir um 5000 kr. til búnaðar- þings, til að kaupa og flytja inn 8 kindur af Leicester-fje frá Bretlandi, og gera tilraun með það hjer, bæði til blöndunar til sláturfjár og til hreinræktunar. Nefndin vill leggja til, að styrkur þessi sje veittur, en um leið, að nákvæmar sóttvarnarreglur sjeu settar, er fjeð kemur hingað til landsins, og eftirlit haft með að þeim sje fylgt. A síðasta búnaðarþingi hafði búfjárræktarnefnd málið til meðferðar, fylgdi því þá frá henni all-ítarlegt nefndarálit, sem prentað er 1 4. hefti „Búnaðarritsins" 31. ár. Telur nefndin þvi nægja að bera fram þessa tillögu: „Búnaðarþingið felur fjelagsstjórninni að skora á ríkisstjórnina að leyfa innflutning á sauðfje til kyn- blöndunar-tilrauna, undir eftirliti og með ráði dýra- læknis, og heimilar fjelagsstjórninni að veita 1 þessu skyni alt að 5000 króna styrk, 1 eitt skifti fyrir öll, enda sje tilraunin gerð undir eftirliti Búnaðarfjelagsins". 14. Um ormaveiki í satiðfje. Frá búfjárræktarnefnd. Nefndinni hefir borist erindi til umsagnar, frá Jóni Páls- syni, dýralækni á Reyðarfirði, þar sem hann fer þess á leit við Alþingi, að það veiti honum 2000 kr. á ári í 2 ár, til að rannsaka lungnaormaveiki 1 sauðfje, og finna sem auð- veldast ráð til lækningar henni. Nefndin leggur til, að búnaðarþingið mæli með þessu er- indi, þó að því tilskildu, að dýralæknirinn rannsaki jafn- hliða orma í meltingarfærum sauðfjár, og leiti ráða til að verjast þeim. 15. Um kaup á lnndi til fóðurræktnrtilrnuna. Frá jarðræktarnefnd. Nefndin hefir haft til umsagnar brjef frá hr. garðyrkju- manni Einari Helgasyni, þar sem hann býður að selja Bún- aðarfjelaginu 6 dágsláttur af ræktuðu landi í svokallaðri Vatnsmýri. Hefir nefndin skoðað landið, og hyggur það vel fallið til fóðurræktartilrauna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.