Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 110

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 110
220 BÚNAÐARRIT en auðurinn, aíl þeirra hluta sem gera skal. Þekkiugin þyrfti að verða almennings eign; það þyrfti að breiða hana út meðal fólksins á þann hátt sem hrifi best. Það væri ekki nóg að gera það með fyrirlestrum einum út af fyrir sig, þótt þeir að vísu væru góðir. Árangur auk- innar þekkingar yrði að sýna sem viðast í verkinu, þó i smáum stíl væri. Eggert Pálsson prófastur þakkaði forseta fróðlegan og vel fluttan fyrirlestur. Kvaðst hann hafa skilið orð fyrir- lesarans svo, sem honum væri einnig kært að komið væri fram með nokkrar athugasemdir, og því vildi hann minnast á nokkrar tölur, er forseti hefði tiigreint um verðlag nokkurra búsafurða. Á síðari árum heíði því altaf verið haldið á lofti, að sjávarútvegurinn væri aðal- tekjulind landsmanna. Og ætti sú skoðun vitanlega rót sina að rekja til þess, að menn litu meira á það, hve mikið væri selt eða útflutt af afurðum hvers atvinnu- vegarins fyrir sig, en gættu þess ekki, að af afrakstri landbúnaðarins væri neytt svo margfalt meira í landinu sjálfu en af afrakstri sjáfarútvegarins. En í fyrirlestrin- um hefði forseti sýnt fram á býsna háar tölur, sem tekjur af iandbúnaðinum. En þessar tölur kvaðst ræðu- maður hræddur um að væru á sumum sviðum of háar, t. d. þar sem forseti hefði gert töðuhestinn á 20 kr. Fyrirlesarinn mundi hafa farið eftir búnaðarskýrslunum, en þær væru bygðar á misjöfnu foandi. Austanfjalls væru 40—50 kaplar ætlaðir handa kúnni, næði það því engri átt að reikna þann töðuhest á 20 kr. Það mætti ekki miða við mjólkurverð í Reykjavík í þessu efni. Það sem landbúnaðinum væri mest efling að, taldi ræðumaður vera bættar samgöngur. Yrðu þær bættar til muna, þá legðu menn óhikað í jarðabætur. Byrja ætti á því að bæta samgöngurnar í blómlegustu og bestu hjeruðum landsins. Björn Bjarnarson hreppstjóri vildi taka undir með síðasta ræðumanni um bættar samgöngur. Þeir sem ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.