Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 79

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 79
BÚNÁÐARRIT 189 anna, eftir því hvort skepnurnar eiga að eins að haldast við eða þær eiga að framleiða eitthvað eins og t. d. mjólk. Rannsóknir á efnagreiningu hinna ýmsu heytegunda okkar í mismunandi verkun, eru því, í sambandi við praktiskar fóður- athuganir, að mínu áliti, það sem þörf er á, svo að menn geti orðið fræddir um það, hvernig áætla megi meltanleg næringarefni í heytegundum, eftir því hvernig heyin verkast, og fara sem næst um það, hvaða fóðurbætistegundir eða nær- ingarefni því á að kaupa eftir atvikum. Um þær 2000 kr. sem þriðja spurningin ræðir um, er það að segja, að fjelagsstjórnin hefir munað vel eftir þeim, enda aðrir oft minst á þær við hana, en hún hefir viljað sýna þá kurteisi, þar sem búnaðarþing er haldið í ár, að láta vera að ráðstafa þessu fje þar til stjórnarkosningin á búnaðar- þinginu væri um garð gengin. Í20. Nefndarálit í fóðurbirgðainálinu frá ncfudinni. Vjer, sem búnaðarþingið kaus til þess að íhuga fóðurbirgða- máiið frá ýmsum hliðum, tókum fyrst til athugunar brjef sem nefndinni var afhent frá sýslumanninum í S.-Þingeyjarsýslu til Stjórnarráðsins, sem það hafði svo sent Búnaðarfjelagi Is- lands til umsagnar. I brjefinu er óskað eftir því, að í bók forðagæslumanna sje hey talið í vættum og kg., en ekki í máli nje mati. Nefndin lítur svo á, að íóðurgildi heysins sje það eina, sem rjett sje að miða við, en alls ekki vigt og jafnvel ekki mál, þó það í rauninai verði að teljast fyrsta undirstaðan undir mati fóðurgildisins, en að vigtina sje auðvelt að fá út úr málinu þegar það er rjett metið til fóðurgildis. Eigi skoðun forðagæslumanna að vera sjálfstæð — og það á hún að vera — þá er málið það eina sem er mögulegt. Enginn getur vigtað heyhlöður eða heystakka, það verður því að mæla heyið, og ef menn svo kunna að meta það til fóðurgildis, þá er auðvelt að segja hvað vigtin sje. En svo er það að athuga, að vigtin, þó a heyi sje, er ekki sú sama til fóðurgildis. 50 kg. af töðu er ekki það sama sem 50 kg. af útheyi, og því síður sama og 50 kg. af slldarmjöli, &ild, maismjöli, beinamjöli, olíukökum eða lýsi, en einhver áreiðanleg fóðureining ætti að geta fundist, sem gerði þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.