Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 97
BÚNAÐARRIT
207
háttað, að sem minst þurfl að sækja til annara af lífs-
nauðsynjum þjóðarinnar. Þá koma iitið til greina trufl-
anir þær, er veiða á heimsmaikaðinum á vöruverði af
völdum st.yrjalda, viðskiftasveifla o. s. frv.
Búnaðurinn styður að framleiðslu lífsnauðsynja, sumra
bráðnauðsynlegra, t. d. mjólkur. Þroski einstaklinga er
að nokkru leyti kominn undir góðu viðurværi. Það er
því þjóðarnauðsyn, að nægiiega mikið sje framleitt af
búsafurðum.
II. Ræbtunarmögulcikar.
Því verður eigi neitað, að ræktunarmöguleikar eru
njer eigi eins góðir og í mörgum öðrum löndum.
Landið er að mörgu sjerkennilegt. Því er hjer þörf sjer-
staks dugnaðar, þrautseygju, atorku og skilnings á stað-
háttum, til þess að vel farnist.
LoftsJagið er fremur kalt og veðráttan óstöðug. Tim-
inn stuttur, sem hægt er að vinna að jarðabótum. Af
þessu leiðir, að hjer eru að eins skilyrði fyrir ræktun
fárra jurtategunda.
Jarðvegurinn er svo góður, að leitun mun vera á
öðrum eins í nágrannalöndunum.
Vatn höfum vjer meira og betra til áveitu en flestir
aðiir. Jöklarnir mala bergið. Á'nar bera það fram, og er
hætrt að láta það verða engjum og haga að gagni.
Jurtir þær, sem vér getum ræktað með hagnaði, eru
aðallega fóðuijurtir. Þær geta gefið jafnmikla eftirtekju
og í nágrannalöndunum með haganlegri ræktun, miðað
við sömu laridstærð. Matjuitir, einkum rófur og jaiðepli
o. fl., má með hagnaði rækta víðast hjer. — Nokkrar
trjá- og runnategundir geta þriflst hjer, og mikið má
rækta hjer af blómum bæði úti og inni.
Biinaðarhœttir. Til þess að búnaður geti verið arð-
vænlegur hjer, þarf hann að vera stundaður þannig, að
sem rninst mannsafl þuifi að nota, en vjelum viðkomið
sem víðast.