Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 97

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 97
BÚNAÐARRIT 207 háttað, að sem minst þurfl að sækja til annara af lífs- nauðsynjum þjóðarinnar. Þá koma iitið til greina trufl- anir þær, er veiða á heimsmaikaðinum á vöruverði af völdum st.yrjalda, viðskiftasveifla o. s. frv. Búnaðurinn styður að framleiðslu lífsnauðsynja, sumra bráðnauðsynlegra, t. d. mjólkur. Þroski einstaklinga er að nokkru leyti kominn undir góðu viðurværi. Það er því þjóðarnauðsyn, að nægiiega mikið sje framleitt af búsafurðum. II. Ræbtunarmögulcikar. Því verður eigi neitað, að ræktunarmöguleikar eru njer eigi eins góðir og í mörgum öðrum löndum. Landið er að mörgu sjerkennilegt. Því er hjer þörf sjer- staks dugnaðar, þrautseygju, atorku og skilnings á stað- háttum, til þess að vel farnist. LoftsJagið er fremur kalt og veðráttan óstöðug. Tim- inn stuttur, sem hægt er að vinna að jarðabótum. Af þessu leiðir, að hjer eru að eins skilyrði fyrir ræktun fárra jurtategunda. Jarðvegurinn er svo góður, að leitun mun vera á öðrum eins í nágrannalöndunum. Vatn höfum vjer meira og betra til áveitu en flestir aðiir. Jöklarnir mala bergið. Á'nar bera það fram, og er hætrt að láta það verða engjum og haga að gagni. Jurtir þær, sem vér getum ræktað með hagnaði, eru aðallega fóðuijurtir. Þær geta gefið jafnmikla eftirtekju og í nágrannalöndunum með haganlegri ræktun, miðað við sömu laridstærð. Matjuitir, einkum rófur og jaiðepli o. fl., má með hagnaði rækta víðast hjer. — Nokkrar trjá- og runnategundir geta þriflst hjer, og mikið má rækta hjer af blómum bæði úti og inni. Biinaðarhœttir. Til þess að búnaður geti verið arð- vænlegur hjer, þarf hann að vera stundaður þannig, að sem rninst mannsafl þuifi að nota, en vjelum viðkomið sem víðast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.