Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 68

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 68
178 BÚNAÐARRiT Þessi ályktun búnaðarþingsins var send Alþingi með brjefi 14. júlí 1917. Komst málið það áleiðis, að frumvarp kom fram á þinginu, en svo dagaði alt uppi. Þar með var það llka fallið úr sögunni, að sjeð væri fyrir þvi, að menn væri settir til að rannsaka verðbreytingarnar á afurðum landsins í hlut- falli við verðiag erlendu varanna, og nauðsynlega hækkun vinnulauna, og rökstyðja verðlagskröfur vorar. En þar sem þetta atriði var að mínu áliti eitt af mikilvægustu málum þjóð- arinnar, eins og á stóð, vildi jeg ekki láta við svo búið standa, og tók mig því til og gekk milli kaupmanna, er brugðust vel við, og drógu fram gamla sölureikninga m. m., svo að jeg gat safnað nokkrum upplýsingum, og birti jeg sýnishorn af þessu starfi mínu og aðferð 1 Búnaðarritinu, og kom það sjer vel við samningana 1 London. Um 5. spurninguna var Alþingi meö brjefi 14. júlí 1917 send ályktun síðasta búnaðarþings, og farið fram á sjerstaka fjárveitingu. Fengist fjeð, skyldi leita tillagna og ráða um framkvæmdir hjá Sambandi ísl. samvinnufjelaga, Sláturfjelagi Suðurlands og Kaupmannaráði Islands. En þingið vildi þá ekki sinna málinu. En þar sem nú eru hafin frjáls viðskifti af nýju, og þráin til endurbóta eftir niðurdrep styrjaldarinnar er svo rfk, er við það fengið hentugt tækifæii til þess að endurnýja áskorunina við Alþingi. Um 6. spurninguna, um verkfærin, er það að segja, að jarð- ræktarnefnd síðasta búnaðarþings leit svo á, að til þess að veruleg framkvæmd geti komið á útvegun þeirra verkfæra, er ræddi um í áliti hennar, þyrfti fjelagið að fá sjerstakan mann í sína þjónustu. Tillaga nefndarinnar, sem síðasta búnaðar- þing samþykti, hljóðar svo: „Að fenginn verði, svo fljótt sem ástæður leyfa, sjerstakur maður í þjónustu fjelagsins, til þess að hafa þenna starfa á hendi, sem hefir þekkingu og reynslu í jarðrækt, ber skyn á verkfæri, og hefir verklega æfingu í jarðræktarvinnu hjer á landi". Með öðrum orðum: Jarðræktarnefnd síðasta búnaðarþings ætlaðist ekki til þess, að íjelagið gæti fengist neitt verulega við þetta mál, fyr en fenginn væri sjerstakur maður í þjón- ustu fjelagsins í því skyni. Alt að einu hefir þó verið reynt að hafa vakandi auga á málinu. T. d. var „Selskabet for Norges Vel“ með brjefi dags. 20. júlí 1917, beðið að útvega nýtísku skurðplóg, eins og.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.