Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 46

Búnaðarrit - 01.06.1919, Blaðsíða 46
156 BÚNAÐARRIT Tillaga nefndarinnar, að farið skyldi fram á sjerstaka fjárveiting úr landssjóði í því skyni, að afia fræðslu um niðursuðu á kjöti og um skiiyrð- in fyrir sölu á freðnu kjöti í Englandi. Samþykt í einu hljóði. 6. Fjárhagsnefnd hafði samið fjárhagsáætlun fyrir næsta fjárhagstímabil, urðu um hana miklar umræður. Tryggvi Þórhallsson bar fram svolátandi tillögu: „Styrkurinn til búnaðarsambandanna veitist að því tilskyldu, að samböndin hafi að minsta kosti fjórðung allra tekna sinna annarsstaðar að en úr landssjóði". Samþ. með 7 atkv. gegn 3, að vísa tillögunni til fjárhagsnefndar. Guðmundur Þorbjarnarson geiði þá tillögu, að Búnaðarsamband Suðurlands fengi jafnmikinn styrk og Búnaðarsamband Yestfjarða. Skyldi fjárhagsnefnd taka það til athugunar. Ennfremur var því hreyft til athugunar fyrir fjár- hagsnefnd, að styrkurinn til Búnaðarsambands Borgarfjarðar yrði færður upp í 2400 kr.; til Bún- aðarsambands Dala og Snæfellsness í 2000 kr., og styrkurinn til Búnaðarsambands Kjalarnesþings upp í 1000 kr. Að því búnu var fjárhagsáætluninni vísað til 2. umræðu með öllum atkvæðum. 7. Sigurður Sigurðsson taldi æskilegt að búnaðarmála- íundir gætu orðið haldnir við og við, og ætti fje- lagið að styðja að slíkum fundahöldum með fjár- framlagi. Fundina ættu að sækja þeir menn, sem eru í opinberri þjónustu fyrir landbúnaðinn. Þessi uppástunga var tekin sem bending til fjár- hagsnefndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.