Hugur - 01.01.1991, Side 116

Hugur - 01.01.1991, Side 116
114 Ritdómar HUGUR að haldi í leitinni að fullkominni heildarkenningu, og leiddi því ekki til rangra ályktana" (s. 58). Hann bætir við: Það er engan veginn víst að uppgötvun fullkominnar heildarkenningar auki líkur þess að við lifum af, eða að hún breyti lífsháttum okkar að ráði. En allt frá dögum menningar hafa menn ekki sætt sig við ótengda og óskiljanlega atburði; þeir hafa sífellt leitað einhverrar reglu sem undir býr. Enn langar okkur að vita hvers vegna við erum hér og hvaðan við komum. Djúpstæð þrá eftir þekkingu knýr mannkynið áfram í óþreytandi leit. Og markmiðið er hvorki meira né minna en fullkomin lýsing á þeim heimi sem við byggjum (s. 59). Þessi frumspekilega undiralda hefur án efa átt þátt í vinsældum bókar- innar, ekki síst vegna þess að með þessar vangaveltur að vopni virðist unnt að sjá einhvem tilgang í tilverunni, þ.e. þann að skilja gerð alheimsins. Þvert á boðskap þróunarkenningarinnar er þessi jarðvist því ekki fullkomlega tilgangslaus. Einföld túlkun að hætti Poppers á mikilvægi Michelson-Morley tilraunar- innar gerir Hawking kleift í miðsögu að fara hraðfara frá Vísindabyltingu 17. aldar til upphafs 20. aldarinnar. Aftur á móti bregður svo við að þegar hann ræðir um almennu afstæðiskenningu Einsteins og prófanir á henni um 1920 gerir hann sér mæta vel ljóst hvað samspil kenninga og tilrauna er hvikult. Hann ræðir um það hvemig niðurstaða sólmyrkvaathugunarinnar frá árinu 1919 var „matreidd" nægilega mikið á frægum fundi hjá Konunglega vísindafélaginu í London til þess að hún væri tekin góð og gild. Auk þess ræðir hann ekki um það stímabrak sem menn lentu í við leit að rauðviki litrófslína í þyngdarsviði á þeim tíma. Þess í stað ræðir hann um vel heppnaðar tilraunir frá árinu 1962 (s. 85-6). Það voru þessir erfiðleikar á tilraunasviðinu auk tæknilegra erfiðleika við að þróa kenninguna stærðfræðilega sem dró úr vinsældum hennar meðal eðlisfræðinga um 1920. Hins vegar hélt hún áfram nokkru hylli meðal stærðfræðinga. Popper kemur Hawking hins vegar aftur að góðum notum þegar rætt er um skammtafræði og óvissulögmál Wemers Heisenberg í fjórða kafla. Óendanlegri orkuútgeislun kenndri við Rayleigh og Jeans frá því snemma á öldinni er lýst á undan skammtakenningu Max Planck frá því árið 1900 og sögulegu orsakasamhengi þannig snúið við. Hawking leggur mikla áherslu á óvissulögmálið sem Heisenberg setti fram 1927 (rangt ártal í bókinni) enda gegnir það lykilhlutverki í kenningasmíði hans. Sama máli gegnir um tvíeðli ljóss sem er önnur mynd þessa fyrirbrigðis, þ.e. að það sé bæði bylgja og ögn. í því sambandi ræðir hann síðan um aðferð Richards P. Feynman til að lýsa þessu tvíeðli, hina svokölluðu sögusummu. Mér finnst til of mikils ætlast af lesandanum að hann skilji fullkomlega hvað átt er við með hugtakinu sögusumma. Þaö er ekki á orðskýringa- listanum og hefði að ósekju mátt útskýra í inngangi. Þetta er sérstaklega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.