Hugur - 01.01.1991, Síða 15

Hugur - 01.01.1991, Síða 15
HUGUR Umfrjálsan vilja 13 Frjáls vilji er semsagt annars vegar í því fólginn að leita sannleikans og móta þannig skynsamlegt gildismat (þ.e. ráða vilja sínum) og hins vegar í því að haga sér eftir þessu gildismati (þ.e. ráða vali sínu, hafa sjálfstjórn). Af þessari skilgreiningu á frjálsum vilja leiðir að spumingunni um hvort menn hafa frjálsan vilja verður hvorki svarað með einföldu jái né neii. Sannleikuminn er sá að menn hafa misfrjálsan vilja. Gæfan færir sumum góða sjálfstjórn, vit og heppilegar aðstæður til að móta skynsamlegt gildismat. Sumir hljóta eitt eða tvennt af þessu í ríkum mæli en minna af hinu og margir eru svo ólánssamir að hafa í senn lftið vit, litla sjálfstjóm og slæm skilyrði til þroska. Af þessari skilgreiningu leiðir enn fremur að hvort menn hafa frjálsan vilja eða ekki veltur engan veginn á því hvort nauðhyggja í einhverri mynd er sönn eða ekki. Skynsemi og sjálfstjóm samrýmast bæði flestum tegundum nauðhyggju og flestum gerðum brigðhyggju. 4. Frjáls vilji og siðferði Eg tel mig nú hafa svarað hinum fyrstu tveim af spumingunum þrem sem ég setti fram í upphafi þessa pistils. Mál er því að snúa sér að þriðju spumingunni: Hver eru tengsl frjáls vilja og siðferðis? Að ráða sjálfur vilja sínum felst annars vegar í því að geta þróað skynsamlegt gildismat og hins vegar í því að breyta í samræmi við gildismat sitt. Með orðalagi Kants má segja að maður hafi frjálsan vilja þegar hann setur sjálfum sér lög og fer eftir þeim. Frjáls vilji er þannig forsenda þess að vera siðferðisvera. Þótt frjáls vilji, eða sjálfstjórn og skynsemi, sé nauðsynlegt skilyrði siðferðis má efast um að hann sé nægilegt skilyrði. Er ekki hugsanlegt að einhver hafi fullkomna sjálfstjóm og afburða gáfur til að móta skoðanir um hvemig lífinu verði best lifað en sé samt alveg sama um allt siðferði og láti sér f léttu rúmi liggja þótt breytni hans sé öðrum til ama og tjóns? Samrýmist frjáls vilji, eins og hann er skilgreindur hér, ekki eigingirni og frekju sem tekur ekkert tillit til neins siðferðis? Þetta er erfið spurning. Sjálfstjórn og röng breytni geta vitaskuld farið saman ef gildismat manna er rangt, það er að segja ef menn hafa rangar hugmyndir um hvað sé best að gera. En er hugsanlegt að skynsamlegar hugmyndir um hvernig mér er best að lifa samræmist breytni sem er öðrum til ills og siðferðilega röng?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.