Hugur - 01.01.1991, Side 94

Hugur - 01.01.1991, Side 94
92 Ágúst Hjörtur Ingþórsson HUGUR sókn tæknilegrar skynsemi á öllum sviðum, þótt hún kæmi skýrast fram í vexti skrifræðisins. Lausnina kallaði Weber síðan Plebiszitáre Fuhrerdemokratie, sem ég þýði einfaldlega sem leiðtogalýðræði. Það sem fyrir mér vakir er að andmæla þessari lausn Webers. Eiginlega vonast ég til að gera örlítið meira, því helst vildi ég geta sýnt fram á að lýðræðiskenning Webers sé með öllu óalandi og óferjandi. Áður en ég þó byrja hnútukastið, er rétt að víkja ögn að þeirri túlkun sem þetta spjall byggir á, en hún er sú að Weber hafi í raun verið stjómmálaheimspekingur. Weber er fyrst og fremst frægur sem faðir félagsfræðinnar eins og alkunna er og réttilega svo. Eitt af því sem stuðlaði að frægð hans sem félagsfræðings var eindregin krafa hans um að félagsfræðin bæru sig að eins og „alvöru" vísindi og væru því hlutlaus um öil verðmæti og gildi. Þessi hlutleysiskenning kveður svo á, að til vísinda og fræða verði ekki sótt nein rök fyrir tilteknu, sértæku, eða aimennu verðmæta- eða gildismati. Vísindin svara sem sé engu um það, svo vitnað sé í grein Sigurðar Líndals um Weber, [...] hvað eigi að gera og hvernig eigi að lifa — ekki einu sinni því, hvað vert sé að vita. Fyrst verði að ákvarða markmið, og þar séu fræðin algerlega hlutlaus. Æðsta skylda hvers fræðimanns sé því að halda þessum þáttum vandlega aðgreindum.4 Þegar ég þannig held því fram að Weber hafi í raun verið stjórn- málaheimspekingur, er ég um leið að halda því fram að hann hafi alls ekki farið eftir þeim kröfum sem hann setti fram í þeim fræga fyrir- lestri „Starf fræðimannsins“. Ég er með öðrum orðum að halda því fram að í fræðum Webers sé að finna svör við spurningunum um „hvað eigi að gera og hvemig cigi að lifa“ — þvert ofan í yfirlýsingar hans sjálfs. Þetta hljómar ugglaust sem hið versta guðlast í eyrum þeirra sem trúa á kenningar Webers um hlutleysi vísindanna og trúa því einnig að hann hafi verið sjáflum sér samkvæmur í þeim efnum. Ég ætla ekki að elta ólar við þá sem eru þeirrar skoðunar í þessu spjalli, enda hafa þungaviktarmenn á borð við Pál Skúlason, Þorstein Gylfason, og Vilhjálm Árnason, að ógleymdum Gylfa Þ. Gíslasyni, rætt þessi mál 4 Sjá „Inngang" eftir Sigurð Líndal í Max Weber, Mennl er máiiur, íslensk þýðing Helga Skúla Kjartanssonar (Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1978), s. 43.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.