Hugur - 01.01.1991, Page 105

Hugur - 01.01.1991, Page 105
HUGUR Járnbúr skrifrœðis og skynsemi 103 Raunar er illskiljanlegt hvers vegna Weber var tilbúinn að gefa þessu viðhorfi einkarétt á skynsemi, því hann var, þegar öllu er á botninn hvolft, um margt mjög glöggur greinandi og ekki par hrifinn af flestu því sem hann sá í kringum sig. Hans eigin mannskapur (svo notað sé orðtak Sigurðar Nordals) kom honum til að skrifa þetta í Siðfrœði mótmcelenda og auðhyggjan : Um síðasta stigið í menningarþróun okkar mætti svo sannarlega segja: „Andlausir sérfræðingar, hjartakalnir nautnaseggir; þetta fánýti ímyndar sér að það hafi komist á siðmenningarstig sem enginn hefur áður náð“.17 Kannski skýringin á viðhorfum hans sé fólgin í þeirri karlmennsku sem hann stundum brýndi fyrir nemendum sýnum; að horfast ódeigur í augu við veruleikann og þau vandamál sem við væri að eiga. Ef reiknipúkinn varð að fá einkarétt á skynseminni til þess að geta unnið sitt verk, sem óneitanlega var gagnlegt, þá var ekkert annað að gera en taka því með karlmennsku. Lausn Webers á þeim vandamálum sem fylgja vexti reiknipúkans mótast einnig af sömu „karlmennskunni": Með illu skal illt út reka segir einhversstaðar — og þar á meðal í fyrirlestri Webers „Starf stjórnmálamannsins."18 Fyrst greiningin leiddi í ljós að reiknipúkinn var orðinn svo feitur og pattaralegur á tilraunastofubitanum að hann skoðanir, cins og t.d. í fyrirlestrunum sem út hafa komið á íslensku. Því er til að svara að vitaskuld hef íg, eins og líklega flestir sem um Weber fjalla, reynt að halda þessu aðskildu. Vandinn er hins vegar sá að greiningin á framsókn skynseminnar er mótuð af samþykki á — eða uppgjöf gagnvart — því gildismati sem býr að baki hagræðingaræði síðustu missera, ára og áratuga og þcim hugsun- arhætti sem einkennir það. Að framan var þetta kallað reikniskynsemi, en einnig má kalla þetla hagfræðilegt sjónarhom, eins og ég geri í gagnrýni minni á einn af lærisveinum Wcbers, Joseph Schumpeter (Sjá „Til vamar lýöræöinu", Skírnir 165. ár, haust 1991, s. 318). Þetta sjónarhom einkennist af því að sett er samasemmerki milli skilvirkni, hagkvæmni, skynsemi og gæða. Allt gmndvallast þetta svo á því að hægt sé að mæla það sem um er að tefla með þeim óhjákvæmilegu afleiðingum að þeir hlutir sem ekki verða mældir falla utan umræðunnar og þá utan ramma „skynseminnar" og skynsamlegrar umræðu þeirra sem viðurkenna einungis eina merkingu orðsins rationalital. En um leið getur slík umræða aldrei skipt neinu máli í sjálfu sér; hún getur aldrei orðið meira en tæknilegur samanburður á leiðum að gefnu marki. 17 Sjá lokasiöumar í Die prolestantische Ethick und der Geist des Kapitalismus; sjá The Protestant Ethics and the Spirit of Capitalism, s. 182. 18 Wcber margvíkur að því að stjórnmál séu af hinu „illa“ í þcssum fyrirlestri; stjómmálamaðurinn hefur, segir hann, „bundist samningi við öfl hins illa, sem ævinlega þruma undir ofbeldisvaldinu." Mennt og máttur, s. 199.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.