Hugur - 01.01.1991, Blaðsíða 40

Hugur - 01.01.1991, Blaðsíða 40
38 Tvœr kreddur raunhyggjumanna HUGUR ina „móðir“ sem einstök ósundurgreinanleg orð, og að tilskilja síðan að möguleg víxl að óbreyttu sanngildi sem á að vera mælikvarði á samheiti, eigi ekki við um tilfelli þar sem orðin koma fyrir innan orða. Þótt við gerðum ráð fyrir að þessi greinargerð fyrir samheitum væri tæk að öllu leyti öðru, felst raunar sá galli í henni að höfða til gefinnar hugmyndar um „orð“ sem treysta má að erfitt verði að gera grein fyrir. Samt sem áður má telja að nokkur árangur hafi náðst við að smætta vandann um hvað samheiti eru í vanda um hvað orð eru. Við skulum skoða þetta nánar og líta á „orð“ sem gefin. Þeirri spurningu er eftir sem áður ósvarað hvort víxl að óbreyttu sanngildi (nema í orðum) sé nægilegt skilyrði þess að um samheiti sé að ræða, eða hvort þvert á móti megi víxla orðum sem ekki eru samheiti með þessum hætti. Við skulum gera okkur ljóst að hér erum við ekki að fást við samheiti í skilningi algjörrar samsömunar sál- rænna hugtengsla eða skáldlegra eiginda; raunar eru engin tvö orð samheiti í þeim skilningi. Við höfum einungis í huga það sem kalla má þekkingarsamheiti. Ekki er hægt að segja nákvæmlega hvað þau eru án þess að ljúka umfjölluninni um víxl fyrst; en við höfum nasasjón af þeim vegna þess að þeirra þurftum við með til að segja deili á rökhæfingum í fyrsta hluta ritgerðarinnar. Þar þörfnuðumst við einungis þess konar samheitatengsla að mögulegt væri að breyta sérhverri sannri rökhæfingu í eiginleg röksannindi með því að víxla samheitum. Með því að snúa blaðinu við og ganga að rökhæfingum vísum, gætum við raunar skýrt þekkingarsamheiti á eftirfarandi hátt (ef við höldum okkur við sama dæmið); að segja að „móðir“ og „kona sem á barn“ séu þekkingarsamheiti er nákvæmlega það sama og að segja að staðhæfingin: (3) Allar mæður og einungis þær, eru konur sem eiga böm sé rökhæfing.7 Ef við ætlum okkur gagnstætt þessu að gera grein fyrir rökhæfingum út frá þekkingarsamheitum eins og gert var í fyrsta 7 Þetta eru þekkingarsamheiti f víðasta upprunalegurn skilningi. Camap (Meaninj’ and Necessity, s. 56 o.áfr.) og Lewis (An Analysis of Knowledge and Valuation [Open Court, La Salle, III. 1946], s. 83 o.áfr.) hafa lagt lil hvcrnig leiða má af þessari hugmynd þrengri skilning á þekkingarsamheitum sem er æskilegri í vissum tilfellum. En þessi sérstaka uppskipting hugtaksins kemur umfjölluninni hér ekki við, og henni má ekki mgla saman við þekkingarsamheiti í víðtækum skilningi sem hér ræðir um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.