Hugur - 01.01.1991, Síða 92

Hugur - 01.01.1991, Síða 92
90 Hlutur ímyndunar í þekkingu HUGUR að við höfum ekki þekkingu á neinu nema eiginleikum sjálfra okkar.IX Margir hafa reynt að komast hjá þessari ályktun með því að túlka kenningu Kants sem hreina hugtakagreiningu, þar sem ekkert er minnst á hæfileika hugans eins og ímyndunarafl.19 Gagnrýninni um að með þessari kenningu sé öllum veruleikanum breytt í tóma ímyndun má svara þannig að sú sameining sem forskilvitleg ímyndunarafl kemur á er alls ekki háð duttlungum hvers og eins likt og hið venjulega ímyndunarafl sem getur búið til hinar furðulegustu myndir. Sameiningin fer eftir fyrirfram ákveðnum reglum sem má kalla nánast rökfræðilegar. Þær reglur gilda fyrir alla, þannig að þetta ímyndunarafl getur ekki verið einstaklingsbundið. Það er ljóst að það sem Kant kallar „forskilvitlegt ímyndunarafl“ er mjög fjarri hinum hversdagslega skilningi okkar á ímyndun, sem er sá að hugsa sér eitthvað sem ekki er til í veruleikanum. Með því ímyndunarafli er unnið úr einhverju tilteknu sviði reynslunnar en Kant er að fjalla um eitthvað sem verður að vera í allri reynslu til þess að yfirleitt sé hægt að vinna úr henni. Þessvegna mætti kannski segja sem svo að orðið „ímyndunarafT sé villandi hér og réttast væri að sleppa því. Kannski hefur Kant komist að þessari niðurstöðu sjálfur, því í annarri útgáfu Gagnrýni hreinnar skynsemi endur- skrifaði hann algerlega þann kafla sem fjallar um þetta mál og notaði þá orðið „ímyndunarafl“ mjög lítið.20 Samt eru nokkrar ástæður sem réttlæta það að nota þetta orð. Ein er sá klassíski skilningur á ímyndunarafli að það sé eitthvað á milli skynjunar og hugsunar. Það er ekki háð því að einstakur hlutur sé nærri eins og skynjunin er, og að þessu leyti líkist það hugsun. Hugsun er hinsvegar almenn en ímyndunaraflið snýr að hinu einstaka og að þessu leyti líkist það skynjun. Það er einmitt þegar kemur að spumingum um hvernig hið einstaka er skynjað og fellt undir hugtök sem kenning Kants er gagnleg, til dærnis hugtök eins og mergð, sameining og eining vitundar. 18 J. N. Findlay, „Kant and Anglo-Saxon Criticism", Proceedings of the Third Inlernational Kant Congress, (ritstj. Lewis White Bcck, Dordrecht 1972). 19 P. F. Strawson, The Bounds ofSense, An Essay on Kant’s Critique of Pure Reason (Methuen, London 1966). 20 Hér er um að ræða kafla sem heitir „Dcr Deduktion der reincn Verstandcsbegriffe zweiter Abschnitt" . Flest það sem hér að framan hefur verið rakið er sótt i þennan kafla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.