Hugur - 01.01.1991, Qupperneq 38

Hugur - 01.01.1991, Qupperneq 38
36 Tvœr kreddur raunhyggjumanna HUGUR Hér höfum við virkilega gagnsætt dæmi um samheiti mynduð samkvæmt skilgreiningu; ef allar tegundir samheita væru nú jafn skiljanlegar! I öllum öðrum tilfellum byggjast skilgreiningar á samheitum fremur en að skýra þau. Orðið „skilgreining“ hefur fengið hættulega traustvekjandi hljóm, eflaust vegna þess hversu oft það kemur fyrir í skrifum um rökfræði og stærðfræði. Er nú rétt að lofa stuttlega hlutverk skilgreininga á því sviði. í rökfræðilegum og stærðfræðilegum kerfum má sækjast eftir hagkvæmni af tvennu ólíku tagi, og hvor um sig hefur til síns ágætis nokkuð. Annars vegar getum við sóst eftir hagkvæmni í framsetningu sem gerir okkur kleift að orða margvísleg vensl í stuttu og viðráðanlegu máli. Þessi tegund hagkvæmni krefst yfirleitt greini- legra skammstafana yfir fjölda hugtaka. Andstætt þessu gætum við hins vegar sóst eftir hagkvæmni í málfræði og orðaforða; við gætum reynt að finna lágmark grunnhugtaka þannig að þegar hvert þeirra hefur verið táknað á skýran hátt, yrði mögulegt að láta í ljós hvaða hugtak annað sem við viljum, einungis með því að samtengja og endurtaka grunntáknin. Þessi seinni tegund hagkvæmni er óhagkvæm að einu leyti, því að takmarkaður grunnorðaforði felur nauðsynlega í sér lengingu setninganna. En hún er hagkvæm á annan hátt: hún ein- faldar fræðilega umræðu um málið að miklum mun, því með henni hefur það að geyma lágmarksfjölda orða og myndunarreglna. Þessar tvær tegundir hagkvæmni eru báðar nytsamlegar hvor á sinn hátt þótt þær virðist ósamrýmanlegar við fyrstu sýn. Sú venja hefur þess vegna komist á að sameina þær með því að mynda í raun tvö mál þar sem annað er hluti hins. Þótt yfirgripsmeira málið hafi að geyma óþarfa málfræði og orðaforða, er það hagkvæmt hvað varðar lengd skilaboða, en sá hlutinn er nefnist frumskrifmátinn er spar á málfræði og orðaforða. Heildin og hlutinn tengjast með þýðingarreglum, samkvæmt þeim er hvert orð sem ekki tilheyrir frumskrifmátanum lagt að jöfnu við einhverja samsetningu tákna í honum. Þessar þýðingarreglur eru svokallaðar skilgreiningar sem sjá má í rökfræðikerfum. Best er að telja þær vörpun milli tveggja mála þar sem annað er hluti hins, en ekki aukareglur innan eins máls. En þessar varpanir eru ekki tilviljunarkenndar. Þær eiga að sýna hvernig frumskrifmátinn getur gert sama gagn og auðugra málið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.