Hugur - 01.01.1991, Side 108

Hugur - 01.01.1991, Side 108
106 Agúst Hjörtur Ingþórsson HUGUR í sjáflu sér. Weber sver sig hér í ætt við helstu strauma frjáls- hyggjunnar og hann átti reyndar drýgri þátt í mótun hennar á þessari öld að mínu mati en oft er talið. Hann er frjálshyggjumaður að því marki að hann lítur á lýðræði fyrst og fremst sem öryggisventil og þá um leið sem tæki til að tryggja öryggi, fremur en markmið í sjálfu sér. Enda áleit hann að þátttaka almennings í stjórnmálum ætti að takmarkast við þetta öryggishlutverk eitt. Og þá er komið að því að útskýra nánar hvað felst í þriðja orðinu f hinu langa heiti á kenningu Webers: Fiihrer. II f fyrirlestrinum „Starf stjórnmálamannsins" fullyrðir Weber að einungis sé um tvo raunhæfa kosti að ræða og á þá væntanlega við framtíðarkosti í vestrænum stjórnmálum: „foringjalýðræði með „flokksvél" eða foringjalaust lýðræði, sem þýðir veldi stjórnmála- manna sem 'skortir köllun, þá andlegu náðargáfu, sem skapar foringja.23 Hvorn kostinn bæri að velja var augljóst að mati Webers. Foringjalaust lýðræði og veldi atvinnustjórnmálamanna er dulbúin tegund skrifræðis. Því væri besti, raunar eini kosturinn leiðtoga- lýðræði. Einungis sterkur leiðtogi gat komið til mótvægis við skrifræðið.24 Þetta fyrirkomulag byggir ekki á tæknilegri skynsemi, eða markmiðssækinni, þótt leiðtogalýðræðið eigi auðvitað að þjóna því markmiði að viðhalda frelsi einhvers hluta mannkyns. Þvert á móti þá byggir leiðtogalýðræðið á tilfinningaskynsemi, og jafnvel óskynsemi, eins og við sjáum ef við hyggjum nánar að útskýringum Webers. Hann segir á einum stað í Þjóðmegun og þjóðfélag : Það sem einkennir leidtogalýðrœði er mikil tilfinningaleg tryggð við leiðtogana og blint traust á þeim. Þetta skýrir þá tilhneigingu að til valda komist þeir einstaklingar sem eru hvað stórbrotnastir, þeir sem lofa mestu, eða nota bestu áróðursaðferðimar í valdabaráttunni. Þessi einkenni [...] takmarka skynsemi þessa stjórnarforms.25 23 Mennt og máttur, s. 178. 24 Sjá nánar um þetta í ritgerð sem Weber skrifaði árið 1918 og birt er sem viðauki í ensku þýðingunni að Wirlschafl und Geschellschafv, „Parliament and Govemmcnt in a Reconstmcted Germany“; Viðauki 11 (s. 1381-1469). 25 Wirtschaft und Geschellschaft, kafli III, vii, grein 14 (s. 269).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.