Hugur - 01.01.1992, Page 55

Hugur - 01.01.1992, Page 55
HUGUR Heimspeki með börnum og unglingum 53 Landlæknir tilkynnti: „Ef vatnið hefur verið hreinsað, þá er óhætt að drekka það.“ Það er ekki óhætt að drekka vatnið hjá okkur. Það hlýtur að: a. Vera hreinsað. b. Vera óhreinsað. c. Að hafa óhreinkast í hreinsun. Hafa verður í huga að rökleiknin er aðeins angi af miklu stærra máli. Eg held að það sé vel framkvæmanlegt að keyra upp rökleikni eins og hún mælist á prófum án þess að hún skili sér út í lífið. Þó auðvitað beri að æfa einstaka rökleikniþætti með þar til gerðum æfingum má ekki gleyma því að það er samræðan og samræðu- félagið sem er helsti vettvangur rökleikninnar. Það er víst kominn tími til að nota símskeytastíl. Hér koma örfáir punktar um reynslu mína. * Heimspekin höfðar til næstum allra nemenda hvort sem þeir teljast slakir eða skarpir samkvæmt hefðbundnum viðmiðunum. Það gengur ótrúlega vel að vinna með mjög breiðum hópum. * Algengt er að slökum nemendum fleygi fram í rökleikni og hópar eru því mun jafnari við lok námskeiða en upphaf þeirra. Skarpari nemendur hafa ekki sama svigrúm til að bæta við sig í rökleikni. * Það eitt að fá vettvang til að skiptast á skoðunum er nemendum mikils virði. * Greina má ólíkan stíl hjá nemendum í hugsun og framsetningu. Sumir eru mun innsæis- og hugmyndaríkari en þeir eru rökvissir eða öfugt. * Virkni hugans er óháð virkni talandans. Sumum fer mjög vel fram í rökleikni án þess að vera rnjög áberandi í samræðunni en slíkir nemendur koma þó gjarnan smám saman fram í dagsljósið. * Ríkjandi félagsmótun er heimspekilegum hugsunarhætti enn fjandsamleg10 þó hún sé jafnvel að opnast fyrir honum. Æ fleiri grunnskólakennarar leggja sig t.d. eftir bamaheimspeki. 10 Þetta kom m.a. fram í ummælum 12-15 ára nemenda Heimspekiskólans haustið 1989 en þeir voru beðnir að bera heimspeki sarnan við þær námsgreinar sem fyrir eru í grunnskólanum: „I heimspeki er fengist við svo margbreytileg efni, þar er ekki ákveðið fyrirfram hvað á að fást við og þar getur rnaður tjáð sig óheft.“ „Þar tölum við saman og veltum ýmsu algengu fyrir okkur en í skólanum er bara lært úr bókum." „í skólanum er maður látinn skrifa og ekki spjallað um neitt.“ „í skólanum lærum við það sem við eigum að læra og förum aldrei út fyrir takmörkin." Ríkjandi félagsmótun vísar í þessu samhengi sérstaklega til „ríkjandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.