Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 93

Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 93
HUGUR Hvernig Descartes erfornlegur 91 skoðunum nútímaheimspekinga á tvíhyggja Platons að hafa til að bera siðferðilega og sálfræðilega undirtóna og andstæðan milli líkama og sálar, sem þar er á ferðinni, á fátt sameiginlegt með andstæðunni milli res extensa og res cogitans í skilningi Descartes. Að því er varðar skoðanir Aristótelesar, þá má ljóst vera að þær voru ekki upphaflega hugsaðar sem andsvar við þeirri tegund tvíhyggju sem nútíma heim- spekingar hafna, jafnvel þó að greinargerð hans fyrir tengslum sálar og líkama sé nú í hávegum höfð hjá andstæðingum tvíhyggju. Aristóteles hefur vafaiaust aldrei órað fyrir nútímatvíhyggju. Hvað þurfa menn þá að hafa til að bera til að geta að glímt við ráðgátuna um tengsl sálar og líkama í anda Descartes? Eg hygg að sá sem leiðir hugmynd sína um sálina (eða hugann) af innri sjálfrýni og stiliir hugmynd sinni upp sem andstæðu við eðli líkamans þegar hann er skoðaður frá ytra sjónarhorni, sé um það bil að verða sjálfum sér slík ráðgáta og ugglaust öðrum líka ef þeim virðist þessi sjónarmið sannfærandi eða ögrandi. Ef við eigum að velta vöngum yfir því hvers vegna enginn hugsaði á þessum nótum fyrir daga Plótínosar þá held ég að hluti skýringarinnar sé fólginn í ummælum Myles Bumyeat þess efnis að „líkami manns hefur ekki enn orðið hluti af hinum ytra heimi í heimspekinni“.23 Þegar Fomgrikkir gerðu greinarmun á hinu innra og hinu ytra, drógu þeir markalínuna milli lífverunnar og þess sem er utan hennar. Ennfremur voru skilin milli sálarinnar og hins lifandi líkama ekki mjög skýr. Þess vegna er engan veginn öruggt að forn- menn hefðu álitið allt það sem við myndum nú á dögum flokka til sjálfrýni, fjalla sérstaklega um sálina. Hjá Plótínosi má samt sem áður finna hugmyndir um greinarmun sálar og líkama sem nálgast þann greinarmun sem nútíma heim- spekingar þekkja. Plótínos heldur því fram að eðlismunur sé á sál og líkama og að rúmtak og rúmtaksleysi skipti þar sköpum. Efnislegir hlutir og allir eiginleikar þeirra hafa rúmtak: þá má staðsetja í rúmi og skipta í aðgreinda hluta. Sálin hinsvegar hefur enga slíka eiginleika. Afleiðingin verður sú að í fyrsta sinn verður erfiðleikum bundið að útskýra hvernig sálin getur yfirleitt þekkt efnisheiminn, og ástæðan er sú að hún og efnisheimurinn eru verufræðilega óskyld: skynjun 23 M. F. Burnyeat, „Idealism and Greek Philosophy: What Descartes Saw and Berkeley Missed“, Philosophical Review 91 (1982), s. 30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.