Hugur - 01.01.1995, Síða 7

Hugur - 01.01.1995, Síða 7
Inngangur ritstjóra Sjöundi árgangur Hugar er bæði fjölbreytt og matarmikið, eins og venja er. Þema heftisins er gervigreind, en um þau efni hefur næsta lítið verið skrifað á íslensku. Það lætur nærri að erindi Jóns Torfa Jónassonar og Þorsteins Gylfasonar á málþingi um gervigreind vorið 1985 (Stúdentablaðið 1985, 61:4) og ítarlegri erindi í fyrirlestra- röðinni Af líkama og sál vorið 1992 (Aflíkama og sál, sex erindi um manninn og mannshugann, Reykjavík 1992), séu það eina sem áður hefur verið skrifað um þessi efni á íslensku. Það var því löngu kominn tími til að stoppa í þetta gat þegar Atli Harðarson upplýsti seinasta haust að hann væri búinn að skrifa fyrirlestur um gervigreind og þýða greinina „Reikniverk og vitsmuni“ eftir Alan Turing, en hún er líklega frægust allra greina um þessi efni. Þegar ég fór svo á stúfana að leita eftir mönnum til yfírlesturs kom þriðja greinin upp í hendurnar á mér. Mér var bent á að tala við Jörgen Pind og þegar ég bað hann um að lesa yfír grein Atla tók hann því fagnandi og bætti svo um betur með því að láta mig hafa tilbúna grein. Eftir allt þetta gat ég ekki annað en reynt að leggja mitt af mörkum og þýddi grein Johns Searle, „Hugur, heili og forrit“. Til að kóróna þemað sagði Mikael M. Karlsson mér um það bil sem jólaannir hófust, að hann vildi gjarnan skrifa stutta grein um nýjustu strauma í gervigreind og gervilífi, en hann var þá nýkominn af alþjóðlegri ráðstefnu um þessi efni. Útkoman er ærleg bragarbót á íslensku lesefni um gervigreind. Auk þemans birtast hér tvær greinar, „Gildi boð og ástæður“ eftir Þorstein Gylfason og „Hvar greinir okkur á?“ eftir W. V. Quine. Grein Þorsteins varð upphaflega til sem viðbragð við ritdeilu Kristjáns Kristjánssonar og Vilhjálms Árnasonar. Kveikjan að ritdeilunni var samdrykkja um siðfræði sem Félag áhugamanna um heimspeki hélt á páskum 1984 en þar töluðu þeir allir, Kristján, Vilhjálmur og Þorsteinn. Erindi Vilhjálms á þessari samdrykkju birtist í Samfélagstíðindum 5. árg. 1985. Fimm árum síðar birti Kristján svar við erindi Vilhjálms í sama tímariti, en þar er svo einnig viðbragð Vilhjálms við þessu svari. Erindið sem Kristján hélt á samdrykkjunni var hins vegar fyrst prentað í greinasafni hans, Þroskakostum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.