Hugur - 01.01.1995, Síða 8

Hugur - 01.01.1995, Síða 8
Rannsóknastofnun í siðfræði gaf út árið 1992 en þar er svarið frá 1990 einnig endurprentað. Grein Quines fjallar um heimspeki hans og Donalds Davidson, sem var nemandi Quines og virðist ýmist algerlega sammála eða algerlega ósammála læriföður sínum. Greinina skrifaði Quine fyrir óútkomið safnrit um heimspeki Davidsons. Svo enn sem fyrr er Hugur fyrstur með fréttirnar! Hugur er nú efnismeiri en áður. Það er von ritstjóra að hann megi halda þessari stærð og reisn áfram en til að svo megi verða þarf að auka útbreiðslu ritsins. Eins og sjá má eru tveir menn nú titlaðir ritstjórar. Ólafur Páll Jónsson sá um efnisöflun og allt sem að henni snéri, en Harladur Ingólfsson tók að sér lokafrágang verksins, tölvuvinnslu og umbrot. Ritstjórar Leiöréttingar á grein Mikaels M. Karlssonar„Meinbugur á rökleiðslu frá alhœfum forskiftum til sérhœfra “ sem birtist ( Hug 6 (1993-1994), bls. 91-110: Sökum þess að höfundur ofannefndrar greinar var í rannsóknaleyfi og staddur í Frakklandi þegar sjötta hefti Hugar var í vinnslu fékk hann aldrei að skoða síðustu próförkina og nokkrar ljótar villur sluppu í gegnum yfirlestur ritstjórnar. Þær eru taldar upp hér að neðan og leiðréttar: bls. 99: Kaflanúmer „VI“ ætti að vera „V“. bls. 106: Skáletruð orð innan sviga í annarri og þriðju línu, „normative statements" (sem er enska heitið á orðinu „venjustaðhæfing"), ættu að vera „normic statements", það er að segja „venjustaðhæfing" er fslensk þýðing á „normic statement" sem er nýyrði Michaels Scriven. Þessi villa er afar óheppileg vegna þess að í greininni er einmitt reynt að sýna fram á það að forskriftir, í þeim skilningi sem fjallað er um í neðanmálsgrein 3 á bls. 92 (normative statements), megi skilja í mörgum tilfellum sem venjustaðhœfmgar (normic statements). bls. 106-109: í eldri gerð textans var „normic statement" þýtt sem ,/egludómur“. Síðan var ákveðið að þýða „normic statement" sem „venjustaðhæfing", sem er ekki jafn falleg þýðing en er réttari. Breytingin komst því miður ekki alls staðar til skila, þannig að orðið „regludómur" (með ýmsum beygingum) kemur fyrir víða í síðustu köflum textans: bls. 106, 4. lína, 6. lína, 8. Ifna og 15. lína; bls. 107, 9. lína (í orðasambandinu „regludómaályktanirnar") og bls. 109, 25. textalína. Á öllum ofangreindum stöðum ætti „venjustaðhæfing" að koma í stað „regludómur" (ásamt öðrum smábreytingum sem stafa af kynjamuni þessara tveggja orða).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.