Hugur - 01.01.1995, Side 16

Hugur - 01.01.1995, Side 16
HUGUR 7. ÁR, 1994-1995 s. 14-31 Þorsteinn Gylfason Gildi, boð og ástæður i Tildrög og yfirlit Þessi ritgerð á rætur í annarri lengri. Sú er „Valdsorðaskak“ sem ég samdi haustið 1980 handa vini mínum Tómasi Guðmundssyni áttræðum.1 Ein einasta setning úr þessari afmælisgjöf blandaðist eftir dúk og disk inn í ritdeilu milli Vilhjálms Árnasonar og Kristjáns Kristjánssonar sem birtist í tímaritinu Samfélagstíðindum.2 3 Þessi ritdeila fór fram hjá mér í fáein ár. Þegar ég loksins sá hana var orðið allt of seint að blanda sér í hana. Hins vegar átti ég færi á því í janúar 1994 að taka þetta mál upp aftur, og þá í nokkurri samvinnu við Vilhjálm. Við héldum sameiginlegar kennslustundir um efnið í Háskóla íslandsÁ Ég er ekki siðfræðingur, og hef gert lítið af því að skipta mér af tiltektum siðffæðinga sem hafa verið fjörlegar með köflum á íslandi á síðustu árum, ekki sízt hjá Vilhjálmi Árnasyni. En það vill svo til að engin grein heimspekinnar er eyland. Og þegar siðfræðingar taka að huga að undirstöðum siðfræðinnar, í stað þess að hugsa um afmörkuð 1 Afmlceliskveðja til Támasar Guðmundssonar, Almenna bókafélagið, Reykjavík 6. janúar 1981, 195-224. 2 Sjá fyrst „Er siðferðileg hluthyggja réttlætanleg?" í Þroskakostum Kristjáns Kristjánssonar, Rannsóknastofnun í siðfræði, Reykjavík 1992, 17-32, því næst „Um gæði og siðgæði" eftir Vilhjálm Ámason í Samfélagstíðindum 5ta árgangi 1985, og loks greinarnar „Að vita og vilja.—Síðbúin kveðja til Vilhjálms Ámasonar" eftir Kristján Kristjánsson og „Að skila ull eða æla gorinu.—Tekið undir kveðju Kristjáns Kristjánssonar" eftir Vilhjálm Ámason sem báðar birtust í Samfélagstíðindum lOda árgangi 1990. „Að vita og vilja“ birtist líka í Þroskakostum, 33-40. 3 Miðvikudagskvöldið 2an marz 1994 flutti ég fyrirlestur um sama efni í Háskólanum á Akureyri þar sem Kristján Kristjánsson hlýddi á mál mitt og tók þátt í umræðum. Ég þakka honum og öðmm Akureyringum fyrir viðtökumar. En einkum þakka ég Vilhjálmi fyrir samvinnuna. Mikael Karlsson á líka þakkir skildar fyrir að hafa veitt mér lið við að búa mál mitt til prentunar eins og oft áður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.