Hugur - 01.01.1995, Side 36

Hugur - 01.01.1995, Side 36
34 Alan M. Turing HUGUR Sv.: (Um Það bil 30 sekúndna bið og svo kemur svarið) 105.621. Sp.: Kanntu skák. Sv:. Já. Sp.: Ég er með kóng á E8 og enga aðra menn. Þú hefur kóng á E6 og hrók á A1 og enga aðra menn. Þú átt leik. Hvað gerir þú? Sv.: (Um það bil 15 sekúndna bið) Hrókur A1 til A8, mát. Með því að skiptast svona á spurningum og svörum má taka fyrir nánst öll viðfangsefni sem menn glíma við. Við viljum ekki að vélin gjaldi þess að hún getur ekki unnið feguðarsamkeppni, neitt frekar en við viljum að maðurinn gjaldi þess að geta ekki unnið kapphlaup við flugvél. Eins og leikurinn er settur upp skipta slíkir hæfíleikar engu máli. Viðmælendur geta að vísu, ef þeir sjá sér hag í því, gortað eins mikið og þeir vilja af fegurð sinni, kröftum og hugprýði, en spyrillinn getur ekki krafist þess að þeir haldi neina sýningu á þessum eiginleikum. Það má ef til vill gagnrýna leikinn á þeim forsendum að reglurnar séu manninum í hag. Manninum tækist illa ef hann ætti að þykjast vera vél. Það kæmist strax upp um hann vegna þess hvað hann er seinn og lélegur í talnareikningi. Getur ekki verið að vélar geri eitthvað sem rétt er að kalla hugsun en er samt ólíkt nokkru því sem menn gera? Þessi andmæli eru alls ekki léttvæg, en við getum þó að minnsta kosti sagt að takist að smíða vél sem leikur hermileikinn nógu vel þá sé óþarfí að hafa áhyggjur af þeim. Það mætti kannski halda því fram að fyrir vél sem leikur hermileikinn kunni að vera vænlegra til sigurs að gera eitthvað annað en að herma eftir manni. Þetta getur verið, en mér þykir ólíklegt að það breyti miklu. Hér er ekki ætlunin að rannsaka þennan leik sem slíkan, heldur verður gert ráð fyrir því að heppilegustu leikbrögð vélarinnar séu að svara eins og mönnum er eðlilegt. 3. Vélarnar (leiknum Spurningin sem við settum fram í §1 verður ekki alveg ótvíræð fyrr en við höfum gert grein fyrir því hvað við meinum með orðinu „vél“. Það er eðlilegt að við viljum leyfa hvers kyns verkfræðileg tæknibrögð við smíði vélarinnar. Við viljum líka gera ráð fyrir þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.