Hugur - 01.01.1995, Síða 43

Hugur - 01.01.1995, Síða 43
HUGUR Reikniverk og vitsmunir 41 Eins og við höfum nefnt tilheyra stafrænar tölvur flokki stakrænna véla. En staða þeirra getur yfirleitt verið á óhemju marga vegu. Vélin sem er nú í notkun í Manchester getur til dæmis haft um 2165 000, þ e um jq50.000, mismunandi stöður. Berum þetta saman við dæmið af hjólinu hér að framan sem hafði þrjár stöður. Það er auðvelt að átta sig á því hvers vegna stöður vélarinnar geta verið svo gífurlega margar. í tölvunni er geymsla sem samsvarar pappírnum sem menn nota þegar þeir reikna. Það hlýtur að vera mögulegt að skrifa í geymsluna allar þær runur af táknum sem rita mætti á pappírinn. Til einföldunar skulum við gera ráð fyrir að einu táknin sem notuð eru séu tölustafirnir frá 0 til 9. Ekki er tekið tillit til þess að menn hafa mismunandi rithönd. Gerum ráð fyrir að sá sem reiknar fái 100 pappírsarkir sem hver um sig hefur 50 línur og í hverja línu komist 30 stafir. Ástand pappírsins getur þá verið á jq100x50x30, þ e jq150.000, vegU þetta er um það bil stöðufjöldi þrigjya Manchestervéla. Utkoman úr því að reikna lógariþma með stofntölunni 2 af stöðufjöldanum kallast yfirleitt „geymslurými“ vélarinnar. Vélin í Manchester hefur þannig geymslurými upp á um það bil 165.000 og hjólið í dæminu sem við tókum áðan hefur geymslurými um 1,6. Séu tvær vélar settar saman í eina fæst geymslurými vélarinnar sem út kemur með því að leggja saman geymslurými hinna tveggja. Þetta gerir það mögulegt að segja hluti á borð við: „Vélin í Manchester hefur 64 segulrásir með geymslurými 2.560 hver, átta raftromlur með rými upp á 1.280. Ýmiss konar annað geymslurými er um 300 svo heildarrými vélarinnar er 174.380.“ Ef við höfum töflu yfir hegðun stakrænnar vélar þá er mögulegt að spá fyrir um hegðun hennar. Engin rök mæla gegn því að þessir útreikningar séu gerðir af stafrænni tölvu. Að þvf tilskildu að hún geti unnið þessa útreikninga nógu hratt getur tölvan hermt eftir hegðun hvaða stakrænnar vélar sem er. Það er þá hægt að leika hermileikinn þannig að viðmælendur séu annars vegar sú vél sem um ræðir (og fer með hlutverk B) og hins vegar stafræn tölva (sem fer með hlutverk A) og spyrillinn hafi engin tök á að þekkja þá í sundur. Tölvan verður að sjálfsögðu að hafa nægilegt geymslurými og geta unnið nægilega hratt og það verður að forrita hana upp á nýtt í hvert sinn sem hún á að herma eftir nýrri vél.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.