Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 60

Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 60
58 Alan M. Turing HUGUR verkinu, ef ekkert af vinnu þeirra fer í ruslafötuna. Æskilegt virðist að finna einhverjar fijótvirkari aðferðir. Þegar við reynum að herma eftir hugsun fullorðins manns þá hljótum við að gefa gaum að þeim ferlum sem færðu hana í það horf sem hún hefur. Við getum litið á þrjá þætti: 1. Upphafsstöðu hugans, sem við skulum segja að sé við fæðingu; 2. Þá menntun sem hann hefur hlotið; 3. Aðra reynslu en þá sem kallast getur menntun og hugurinn hefur orðið fyrir. Hví skyldum við ekki, í stað þess að reyna að búa til forrit sem hermir eftir hug fullorðins manns, reyna að láta það herma eftir barnshuganum? Ef það fengi svo viðeigandi menntun þá yrði útkoman á endanum heili fullorðins manns. Eg geri ráð fyrir því að barnsheilinn sé eins og minnisbækurnar sem fást í ritfangaverslunum. Fremur lítið gangverk og mikið af auðum síðum. (Frá sjónarhóli okkar eru gangverk og skrift næstum því það sama.) Von okkar er sú að gangverk barnshugans sé svo lítið að auðvelt sé að forrita eitthvað því líkt. Við gerum svo ráð fyrir því, sem fyrstu nálgun, að vinnan við að kenna forritinu sé álíka mikil og við að mennta mennskt barn. Með þessu höfum við skipt vandanum í tvennt, barnaforrit og menntunarferli. Þessir tveir hlutar vandans eru og verða nátengdir. Við skulum ekki búast við því að okkur takist að búa til almennilegt vélbarn í fyrstu tilraun. Það verður að prófa sig áfram með að kenna slíkri vél og sjá til hve vel henni gengur að læra. Síðan má prófa aðra vél og sjá hvort henni gengur verr eða betur. Það eru greinileg tengsl milli þessa ferlis og líffræðilegrar þróunar, þar sem hlutirnir jafngilda hver öðrum með eftirfarandi hætti: Bygging vélbarnsins = Arfgengir eiginleikar Breytingar á vélbaminu = Stökkbreytingar Náttúruval = Dómar þess sem stjórnar tilrauninni Það má þó gera sér vonir um að þetta ferli gangi hraðar en líffræðileg þróun. Að láta þá hæfustu lifa er seinleg aðferð við gæðamat. Sá sem stjórnar tilrauninni ætti að geta notað skynsemina til þess að láta hlutina ganga hraðar. Ekki er síður mikilvægt að hann þarf ekki að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.