Hugur - 01.01.1995, Qupperneq 68

Hugur - 01.01.1995, Qupperneq 68
66 John R. Searle HUGUR Ein leið til að prófa kenningu um hugann, er að spyrja sjálfan sig hvað það þýddi ef manns eigin hugur ynni í raun eftir þeim lögmálum sem kenningin segir að allir hugir vinni eftir. Beitum þessu prófi á forrit Schanks með því að hugsa okkur eftirfarandi tilraun. Gerum ráð fyrir að ég sé lokaður inni í herbergi og fái þangað ógrynnin öll af kínversku ritmáli. Gerum ennfremur ráð fyrir því (eins og raunar er tilfellið) að ég kunni enga kínversku, hvorki talmál né ritmál, og að ég geti ekki einu sinni verið viss um að þekkja kínverskt ritmál og greina það til dæmis frá japanskri skrift eða merkingarlausu pári. Fyrir mér er kínverskt ritmál bara merkingarlaust pár. Gerum nú ennfremur ráð fyrir því að eftir þennan fyrsta skammt af kínverskunni fái ég annan skammt af kínversku letri ásamt reglum til að tengja seinni skammtinn við þann fyrri. Þessar reglur eru á ensku, og ég skil þær eins vel og hver annar enskumælandi maður. Reglumar gera mér kleift að tengja saman tvö söfn af formlegum táknum, og allt sem „formlegur“ merkir hér er að ég get auðkennt táknin eftir löguninni einni saman. Gerum nú ennfremur ráð fyrir að ég fái þriðja skammtinn af kínverskum táknum ásamt leiðbeiningum á ensku sem gera mér kleift að tengja tákn úr þessum þriðja skammti við fyrri skammtana tvo, og þessar reglur segi mér hvernig ég eigi að skila til baka ákveðnum kínverskum táknum með tiltekna lögun sem viðbragði við táknum með tiltekna lögun í þriðja skammtinum. Án þess að ég hafí neina hugmynd þar um, kallar fólkið sem réttir mér öll þessi tákn, fyrsta skammtinn „handrit“, annan skammtinn „sögu“ og þann þriðja „spurningar“. Ennfremur kalla þau táknin sem eru mitt viðbragð við þriðja skammtinum „svör við spurningunum“, og þær reglur á ensku sem þau létu mig fá, kalla þau „forrit“. Og til að gera söguna svolítið flóknari má hugsa sér að þetta fólk láti mig einnig hafa sögur á ensku, sem ég skil, að þau spyrji mig því næst spurninga á ensku um þessar sögur, og að ég svari þeim aftur á ensku. Gerum einnig ráð fyrir að brátt verði ég orðinn svo fær í að fylgja reglunum um meðferð kínversku táknanna og forritararnir svo góðir í að skrifa forritin að utan frá séð - þ.e. frá sjónarhóli einhvers sem er utan við herbergið þar sem ég hírist - verði engin leið að greina á milli minna svara og svara infædds Kínverja. Enginn gæti séð að ég talaði ekki stakt orð í kínversku með því einu að líta á svörin mín. Gerum einnig ráð fyrir því að svör mín við ensku spurningunum séu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.