Hugur - 01.01.1995, Qupperneq 82

Hugur - 01.01.1995, Qupperneq 82
80 John R. Searle HUGUR Snúum okkur þá að spurningunni sem ég lofaði að reyna að svara: Að því gefnu að í upphaflega dæminu skilji ég ensku en ekki kínversku, og að vélin skilji hvorki ensku né kínversku, þá hlýtur að vera eitthvað við mig sem veldur því að ég skil ensku og að sama skapi eitthvað sem mig vantar sem veldur því að ég skil ekki kínversku. En hvers vegna er ekki hægt að gefa vélinni þetta, hvað sem það nú er? Ég sé enga ástæðu til að ætla að það sé fræðilega útilokað að vél geti ráðið yfir hæfileikum til að skilja ensku eða kínversku, þar sem líkami manns og heili eru í mikilvægum skilningi einmitt slík vél. En ég hef sterk rök fyrir því að vél geti ekki búið yfir slíkum hæfileikum, ef hún vinnur eingöngu eftir reiknanlegum aðgerðum á formlega skilgreindar einingar; ef starfsemi vélarinnar er skilgreind sem tiltekið tölvuforrit. Það er ekki vegna þess að ég sé dæmi um tölvuforrit að ég get skilið ensku og verið í margvíslegu íbyggnu ástandi (ég geri ráð fyrir að ég sé dæmi um ótölulegan fjölda tölvuforrita), heldur er það, eftir því sem best er vitað, vegna þess að ég er tiltekin lífvera með sérstaka líffræðilega (þ.e. efnafræðilega og efnislega) gerð og þessi gerð getur, undir vissum kringumstæðum, alið af sér íbyggni eins og skynjun, athafnir, skilning og nám. Og eitt af því sem ég vildi benda á er að einungis eitthvað sem hefur þessa orsakabundnu hæfileika, gæti búið yfir þesskonar íbyggni. Kannski geta önnur efnisleg og efnafræðileg ferli leitt af sér þessi áhrif; kannski hafa Marsbúar einnig íbyggni en heila úr ólíkum efnum. Þessari spurningu, eins og þeirri hvort ljóstillífun geti átt sér stað hjá einhverju sem er efnafræðilega frábrugðið blaðgrænu, verður ekki svarað að óreyndu. En það sem hér skiptir mestu máli er að hreint formlegt kerfi mun aldrei geta búið yfir íbyggni eitt og sér, vegna þess að íbyggni er ekki til orðin af formlegum eiginleikum einum saman. Og þessir formlegu eiginleikar eru ekki orsakabundnir nema þegar kerfið hefur verið hlutgert og þá einungis til að færast á næsta stig formgerðarinnar eftir því sem gangverkið hreyfist. Allir aðrir orsakabundnir eiginleikar sem gangverk eftir hinu formlega líkani kann að hafa, skipta líkanið engu máli, því alltaf má smíða nýtt gangverk eftir sama formlega líkaninu þar sem þessir eiginleikar eru augljóslega ekki til staðar. Jafnvel þótt kínverskir málnotendur færu, fyrir eitthvert kraftaverk, eftir forriti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.