Hugur - 01.01.1995, Síða 97

Hugur - 01.01.1995, Síða 97
HUGUR Vélmenni 95 Af þessu varð mér vel ljóst, að ég var veruleiki og að allt eðli eða náttúra þessa veruleika var að hugsa og að þessi veruleiki var staðlaus í rúminu.* * Ef við bræðum saman þá kenningu Descartes að allt eðli manns sé að hugsa og þá kenningu Hobbes að hugsun sé í því fólgin að möndla með tákn þá fáum við út að allt mannlegt eðli sé fólgið í því að möndla með tákn. Ef þessi kenning er rétt þá er ekki mikill munur á mönnum og tölvum. Heimspekilegar forsendur fyrir kenningum um mannshugann svipuðum þeim sem búa að baki gervigreindar- fræðunum voru sem sagt að nokkru leyti komnar fram þegar á 17. öld. Nú á 20. öld hafa verið settar fram ýmsar útgáfur af formhyggju um hugsun. Ein sú frægasta er í bókinni The Language of Thought eftir bandaríska heimspekinginn Jerry Fodor. í þessari bók heldur Fodor því fram að heilinn eigi sér mál og upplýsingarnar sem hann geymir og vinnur með séu skráðar á þessu máli sem og forskriftirnar sem unnið er eftir. Þetta er auðvitað ekki sama mál og menn tala sín á milli og þarf ekki að líkjast því neitt frekar en vélamál tölvu líkist þeim merkjum sem hún notar til að hafa samband við menn eða aðrar vélar. Eg þarf ekki að leggja neitt mat á þessar kenningar um mannlega hugsun til að fullyrða að ef hugsun er fólgin í því einu að möndla með tákn eftir aðferðum eða algóriþmum þá er hægt að gæða tölvur raunverulegri hugsun og þá verðum við að fallast á seinni partinn af kenningu Turings. En hvað ef hugsun felur í sér eitthvað annað en þetta, er þá útilokað að gæða tölvu raunverulegri hugsun? Nei, eins og ég útskýri í næsta kafla er málið ekki alveg svo einfalt. 3. Kafli: Hermilíkön Tölva sem keyrir skákforrit teflir raunverulega skák. Tölva sem keyrir körfuboltaforrit leikur hins vegar ekki raunverulegan körfubolta heldur bara eftirlíkingu af körfubolta. Ástæðan er sú að skák er táknkerfi, þ.e. samsett úr táknum og reglum um uppröðun þeirra og tilfærslu, en körfubolti ekki. En tölva sem stjórnar skurðgröfu grefur raunverulegan skurð og skurður er ekki táknkerfi heldur farvegur fyrir vatn. 11 Descartes 1991 bls. 99.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.