Hugur - 01.01.1995, Side 107

Hugur - 01.01.1995, Side 107
HUGUR Vélmenni 105 munurinn á veruleika og eftirlíkingu yfirleitt óljós eða enginn. Sem dæmi um svona hluti má nefna stól. Stóll skilgreinist af tilgangi sínum. Hann er til að sitja á og eftirlíking af stól er raunverulegur stóll ef það er hægt að sitja á henni. Það er ekkert vit í að segja um slíka eftirlíkingu að hún sé nánast óþekkjanleg frá alvöru stól en samt bara eftirlíking. Sem dæmi um hlut sem ekki skilgreinist af tilgangi sínum eða hlutverki má nefna ljósmynd. Það er alveg sama hvað við teiknum nákvæma eftirlíkingu af ljósmynd hún verður ekki alvöruljósmynd heldur bara eftirlíking og það er fullt vit í að spyrja hvort mynd sem enginn þekkir frá ljósmynd sé raunveruleg eða fölsuð. Margvíslegir andlegir hæfileikar skilgreinast af tilgangi eða hlutverki. Sem dæmi má nefna fyndni. Ef vélmenni getur fengið fólk til að veltast um af hlátri þá hljótum við að eigna því alvöru fyndni. Það er einfaldlega ekkert vit að tala um eftirlíkingu af fyndni. En hvað með hugsun og skilning? Geta verið til eftirlíkingar af hugsun og skilningi? 5. Kafli: Hugsun og skilningur Formhyggja um hugsun var komin fram þegar á 17. öld og hún á sér enn eldri rætur í nafnhyggju (nómínalisma) 14. aldar. Flestir þeir sem fást við gervigreindarfræði og telja að tölvufræðin sé lykill að nýjum uppgötvunum í sálarfræði aðhyllast einhvers konar form- hyggju. Þeir frægu gervigreindarfræðingar Newell og Simon orða formhyggju sína svona: Rannsóknir í rökfræði og tölvufræði hafa sýnt að vitsmunir eru fólgnir í efnislegum táknkerfum. /.../ Táknkerfi er safn af munstrum og ferlum. Ferlin geta framleitt munstur, eyðilagt þau og breytt þeim. Mikilvægasti eiginleiki munstranna er sá að þau geta staðið fyrir hluti, ferli eða önnur munstur og ef munstur stendur fyrir ferli er hægt að túlka það. Túlkun er í þvf fólgin að framkvæma viðkomandi ferli. Tveir merkustu O O flokkar táknkerfa sem okkur er kunnugt um eru menn og tölvur. J Frægustu rök sem fram hafa komið gegn kenningu Turings eiga að sýna að formhyggja um hugsun geti ekki staðist. Þessi rök setti 23 Newell og Simon 1976 bls. 130.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.