Hugur - 01.01.1995, Síða 122

Hugur - 01.01.1995, Síða 122
120 Jörgen Pind HUGUR Von bráðar var athygli sálfræðinga vakin á tilraunum Newells, Shaws og Simons til að herma eftir mannlegum vitsmunum með aðstoð tölvu. Þegar árið 1958 skrifuðu þeir grein í Psychological Review, helsta tímariti fræðilegrar sálfræði, þar sem þeir greindu frá Rökfrœðingnum og lögðu einkum áherslu á tengsl eigin rannsókna við klassískar rannsóknir í sálfræði hugsunar, aðallega rannsóknir Dunckers og de Groots (Newell, Shaw og Simon, 1958). Tveim árum síðar skrifuðu Miller, Galanter og Pribram bókina Plans and the Structure of Behavior þar sem lagt var til atlögu við atferlishyggju Skinners með aðferðafræði Newells og Simons (og að nokkru leyti málkunnáttufræði Chomskys) að vopni. Hugfræðin hafði fljótt fullnaðarsigur í þeirri baráttu eins og kunnugt er. í grein sinni lögðu þeir félagar áherslu á mikilvægi kenningar um upplýsingavinnslu (information processing) sem sjálfstæða tilraun til skýringar á starfsemi mannshugarins, óháða taugalífeðlisfræði. Slík kenning um upplýsingavinnslu felur í sér þrjá þætti: 1. Stýrikerfi sem er sett saman úr nokkrum minniseiningum sem geyma táknrænar upplýsingar. 2. Tiltekinn fjölda grunnaðgerða sem meðhöndla upplýsingarnar í minniseiningunum. Eiginleikar þessara grunnaðgerða eru ekki til skoðunar, þeir eru gefnir, en þó er ekkert dularfullt við þessar grunnaðgerðir. Þær eru aðgerðir sem vélbúnaðurinn framkvæmir samkvæmt þekktum lögmálum eðlisfræðinnar. 3. Mengi af ótvíræðum reglum sem flétta grunnaðgerðirnar saman í forrit. Síðan segir: Á þessu kenningaplani er hegðun lífveru skýrð með forriti sem byggir á frumstæðri upplýsingavinnslu sem leiðir af sér hegðunina. Hér kemur greinilega fram að höfundamir hafa engan áhuga á þeirri lfkingu tölvu og mannsheila sem hafði ýtt svo við ímyndundarafli von Neumans. Þeir skipa sér á bekk með Turing og líkja mannlegum hugsanaferlum við gang forrits. Newell og félagar héldu því fram í grein sinni að Rökfræðingurinn hegðaði sér oft svipað og fólk sem glímir við þrautir. Þessi hegðun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.