Hugur - 01.01.1995, Síða 130

Hugur - 01.01.1995, Síða 130
128 Jörgen Pind HUGUR mína og þrjú börn og nokkra stúdenta í framhaldsnámi í háskólabyggingunni. Hver viðstaddra fékk í hendur eitt af spjöldunum, þannig að hver þeirra varð í reynd hluti Rökfræðings- forritsins - undirforrit sem framkvæmdi sérstaka aðgerð, eða varð hluti af minni þess. Hver þátttakenda átti að framkvæma eigið undirforrit eða birta það sem í minni hans var skráð í hvert sinn sem kallað var á það af forritshluta sem var á næsta þrepi fyrir ofan og stjórnaði vinnslunni í það skiptið. Þannig gátum við hermt eftir hegðun Rökfræðingsins með tölvu sem sett var saman úr mannfólki. Hér hermdi náttúran eftir listinni sem hermdi eftir náttúrunni. Þátttakendurnir báru engu meiri ábyrgð á eigin athöfnum en þrællinn ungi í Menóni Platóns en þeim tókst að sanna þær kennisetningar sem þeir fengu til meðferðar. Börnin okkar voru þá níu, ellefu og þrettán ára og minnast þessa atburðar enn greinilega (Simon 1991, bls. 206-207). Þessi frásögn er allrar athygli verð því hér beittu þeir þremenningar nákvæmlega sömu aðferð og Searle lýsti rúmum tveim áratugum síðar í grein sinni. En ólíkt Kínaherbergi Searles var hér ekki um hreina hugarsmíð að ræða heldur raunverulega prófun forrits með þvf að láta fólk leika hlutverk einstakra undirforrita Rökfræðingsins. Newell og Simon drógu hins vegar allt aðrar ályktanir af tilraun sinni en Searle. Athygli þeirra beindist að kerfinu í heild en ekki að einstaklingunum sem þátt tóku í tilrauninni. Kerfið í heild leiðir út sannanir Principiu, ekki börn Simons eða aðrir sem þarna komu við sögu. Tilraunin er einnig að því leyti athyglisverð að hún sýnir einkar greinilega að tölvan sem slík er ekki gædd neinum sérstökum eiginleikum sem eru nauðsynlegir til að geta leyst verkefni af þessu tagi - það eina sem skiptir máli er að forskriftinni sé rétt fylgt, engu skiptir hvort börn eða rafrásir eiga hlut að máli. Hotfiðfrá efnislegum táknkerfum Áberandi hefur orðið innan gervigreindar (og jafnframt í hugfræði) á síðustu árum að menn hafa í auknum mæli horfið frá kenningasmíði sem byggir á efnislegum táknkerfum eins og þeim sem hér hefur verið lýst. Aherslan hefur beinst frá samlíkingu hugar og hugbúnaðar en fræðimenn þess í stað beint sjónum sínum að samlíkingu heila og tölva (þó ekki í anda von Neumanns). Fyrir þessu eru margvíslegar ástæður. Ein er vafalítið sú að hin efnislegu táknkerfi hafa ætíð átt sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.