Dvöl - 01.10.1941, Síða 21

Dvöl - 01.10.1941, Síða 21
DVÖL 259 •I ar ðakanpandlnn Eftir JHonteiro L<obato Gunnlaugur Pétursson þýddi Akur var svo léleg bújörð, að aðra lakari var ekki hægt að finna. Þrír eigendur höfðu farið þar á hvínandi kúpuna, og það var haft í flimtingum, að hann væri „ekki frjór akurinn sá“. Ábúandinn, Davíð Moreira de Souza, hafði keypt hana með hag- kvæmum greiðsluskilmálum í þeirri góðu trú, að þetta væru kjarakaup. En nú var hann að sligast undir skuldabyrðinni og gat ekkert ann- að en klórað sér ráðþrota bak við eyrað. Kaffitrén stóðu nakin árið um kring. Þau kól ýmist í frosthörkum, eða hagl og ofviðri skók þau og lamaði. Uppskeran varð aldrei svo mikil. að hún kæmist ekki í væna körfu. Bithaginn var hrjóstrugur og þar kennilegum geislalínum. Báðum megin við sverðið hanga drúpandi sorgarfánar. Einhvern tíma verður þetta minnismerki reist á aftöku- stað Jóns Arasonar. í línum steins- ins og málmsins er geymd fegurð, eins og í fögru kvæði. Minnismerki Jóns Arasonar, Brynjólfskirkja og ísleifsskóli eru þrjú stig í endurreisn Skálholts- staðar. bauð ein plágan annarri heim. Eyðileggjandi mauramergðin var rúmfrekari en illa haldinn búsmal- inn, sem auk þess var morandi af lús. Hver skepna, sem þar kom, var innan skamms lítið annað en bjór og bein og kvik af óværð, svo að raun var á að horfa. Skóg var þarna hvergi að hafa, aðeins lága runna og villtan reyr, strjálan og þroskalitinn. Jarðvegurinn var magur og skrælþurr, sykurreyrinn var ekki gildari en sef og leggirnir svo rýrir, að þeir gengu heilir gegn um mylluna. Hrossin voru kvik af óþrifum. Svínin, sem tórðu, voru horaðri en mögru kýrnar hans Faraós. Maurarnir eyddu hvarvetna gróðri beitilandsins, og í október varð dimmt í lofti af fleygum maurum í tilhugalífi. Vegirnir voru hálfgerðir og girð- ingarnar brotnar niður. Þökin á bústöðum vinnufólksins voru skæld og lek, og spáði það engu góðu um híbýlin. íbúðarhús húsbændanna var undir sömu sökina selt. Kalkið var dottið af hér og þar, gólfin fú- in, gluggarúðurnar brotnar, hús- gögnin slitin og veggirnir sprungn- ir . . . Það er efamál, hvort til var nokkur heill hlutur þar inni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.