Dvöl - 01.01.1944, Síða 7

Dvöl - 01.01.1944, Síða 7
Ovöl T a n. - marz. 19 44 12. árgangur . 1. heftí Meðal góðra gesta, sem Jcomu á œskuheimili mitt fyrir einum ára- tug síðan, eða þar um bil, var „Dvöl“, fylgirit „Nýja dagþlaðsins“, er þá var stofnað í hita harörar baráttu innan Framsóknarflokksins. Hug- ur minn dróst fljótt að þessu nýja riti, því að mér virtist það mun betur úr garði gert, heldur en fylgirit annarra blaða um þœr mundir. Er mér enn í minni, þegar ég skoðaði litmyndina af Öxarárfossi í klakabö?idum, sem var framan á fyrsta heftinu, og las sögmia „Gjafir vitringanna“ eftir O. Henry í þýðingu Lárusar H. Blöndal, er fremst var í því hefti. Síðan hefur „Dvöl“ flutt hundruð ágœtra smásag?ia og fl'estar vel þýddar, sumar prýðis-vel. Þegar „Dvöl“ hœtti að koma út sem fylgirit „Nýja dagblaðsins,“ tók Vigfús Guðmundsson upp þráðinn og hélt henni úti í ?nörg ár. Mu?idi saga hennar ella ekki hafa orðið lengri. Réð þar eingöngu starfsþrá hans og ?nenni?igaráhugi, því aö hagnaðarvo?? var engin af útgáfunni, enda mun gróðinn ekki hafa oröið þungur í vasa. Hefur góðu og óeigin- gjörnu starfi Vigfúsar í þágu „Dvalar“ ekki verið á lofti haldið se?n vert vœri. Enginn veit, hvað framtíðin ber i skauti sínu. Svo vel sem mér leizt á „Dvöl,“ er hún barst ?nér fyrst í he?idur, grunaði ??iig samt sízt, að ég yrði nokkurn tíma ráðamaður hennar. Síðar féllu þó atvik þannig, að ég komst i nánari ku?i?iingsskap við hana heldur en að vera vinur hennar og þakklátur lesandi í fjarska. Nú höfum við um nokkurra ára skeið haft með vissum hœtti samflot á œvisjónu???, og í fáein misseri naut ég þeirrar á?iœgju að vera ritstjóri he?mar. Sökum þess eru þessar fáu línur birtar hér. Það er. ekki mitt að dœma um það, hvernig sú sýsla hefur tekizt, og vil ég sízt hrósa þvi. Sé ég glöggt þá meinbugi, sem þar voru á, þótt ég reyndi að halda í horfinu um boðlegt efni og vanda svo til málfarsins, að engum stafaði að minnsta kosti háski af að lesa ritið. Það var vandi að taka við ritstjórn af jafn hœfum manni sem fyrirrennara mínum, Þóri Baldvinssyni. Skal svo ekki fjölyrt um þetta. Á hinn bógin?i vildi ég ?nega geta þess, þótt það sé rau?iar all-persónu- legs eðlis, og aukinn þroska þykist ég hafa hlotið af viðleitni minni til þess að gera „Dvöl“ þannig úr garði, að skammlaust vœri. Að jafnaði er talið, að rit eigi ritstjórum þakkir að gjalda, ef þeir leysa starf sitt þolanlega af hendi. En hér hefur dœmið snúizt við. Það er ég, se??i er í þakkarskuld við „Dvöl.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.