Dvöl - 01.01.1944, Page 9

Dvöl - 01.01.1944, Page 9
°9 varð það vinsœlt. Vonazt er til, að svo verði enn og ekki þyki minni fengur að þessari sögu. Þá munu og verða í ritinu þjóðfræðaþœttir og iausavísur, ef til vill meta einhverjir það að verðleikum. Ferðaþœttir °ff landlýsingar munu einnig finnast þar. í þessu fyrsta hefti árgangsins er birtur fyrsti kaflinn úr Ármanni á Alþingi — tímariti Baldvins Einarssonar. — Er það gert til þess að kynna mönnum efni þessa merkilega rits, sem hafði gagngerð áhrif á islenzku þjóðina á sínum tíma. Ef þessu yrði vel tekið, gæti svo farið, að „Dvöl“ birti fleiri valda en örstutta kafla úr eldri ritum, sem almenn- i-ngur viðsvegar á landinu á eigi aðgang að. Vœri œskilegt að lesendur segðu ,.Dvöl“ hug sinn um þetta efni. Þá mun verða lögð á það höfuðáherzla, að „Dvöl“ komi út reglulega fjórum sinnum á ári. Það er að vísu mjög torvelt vegna mikilla anna í Vrentsmiðjunum og ýmsra annarra tálmana, en ef það tekst, vœntir „Dvöl“ þess, að kauyendur hennar sýni eigi minni reglusemi i viðskipt- ám við ritið. Reynt verður að vanda allan frágang ritsins svo sem kostur er, og mun það flytja allmikið af myndum með efni sinu. — „Dvöl“ hefur alla sína daga notið starfskrafta óvenju ötulla og fórnfúsra manna, sem voru trúir og skyggnir i menningarviðleitni sinni og fórnuðu ritinu tíma sinum og elju án síngirni og án þess að bera úr býtum fyrir það o-nnað en gleði starfsins. Það er traust „Dvalar“ og framtíðarvon, að bessir menn — margir hverjir — er.u enn í fylgd með henni og munu rétta henni örvandi hönd. Og um leið og hún þakkar þeim hinar liðnu samvistir, heitir hún á fulltingi þeirra og stuðning. Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.